Sólargeislinn Amanda í Holtagörðum Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2023 11:15 Amanda Rós Zhang nýtur mikilla vinsælda meðal viðskiptavina Bónuss í Holtagörðum. Amanda Rós Zhang hefur unnið í Bónus í tólf ár og er þekkt fyrir glaðværð og þýtt viðmót á kassanum í Holtagörðum, þar sem hún mætir viðskiptavinum ávallt með sólskinsbros á vör. Við mæltum okkur mót við Amöndu á kassanum í Íslandi í dag í fyrradag. Þeir sem leggja leið sína í búðina að staðaldri þekkja eflaust flestir hina lágvöxnu og upplitsdjörfu Amöndu í sjón - hafa jafnvel oft spjallað við hana um daginn og veginn. Amanda er 54 ára og býr í Breiðholti með syni sínum og kærustu hans. Hún á einnig ættleidda dóttur sem býr í Kína, sem á barn - og Amanda því orðin amma. Amanda kom til Íslands skömmu eftir aldamót með þáverandi manni sínum en leiðir þeirra skildu. „Sumt fólk er bara vandamál!“ segir Amanda kímin. Það hafi þó alls ekki alltaf verið auðvelt að búa á Íslandi. En hún tileinkaði sér snemma ákveðna lífsspeki sem hefur reynst henni vel í leik og starfi; að taka öllum sem hún hittir með opnum örmum, elska náungann og einblína alltaf á það góða. „Þú ert Jesús, ég er Búdda. Ég læri mikið af Búdda. Læri að vera góður, opin, elska fólk. Ef þú ert góður við fólk, þá er fólk líka gott við þig. Ef þú brosir fyrir fólk, þá brosir fólk líka fyrir þig,“ segir Amanda. Brot úr viðtalinu við Amöndu úr Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Annað brot úr þættinum, þar sem fjallað var um sviplegt andlát Jóa, afgreiðslumanns í Krónunni, og undurfallega minningargrein sem skrifuð var um hann má svo horfa á hér fyrir neðan. Þátturinn í heild er á Stöð 2+. Verslun Ísland í dag Tengdar fréttir Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. 29. september 2023 10:31 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Þeir sem leggja leið sína í búðina að staðaldri þekkja eflaust flestir hina lágvöxnu og upplitsdjörfu Amöndu í sjón - hafa jafnvel oft spjallað við hana um daginn og veginn. Amanda er 54 ára og býr í Breiðholti með syni sínum og kærustu hans. Hún á einnig ættleidda dóttur sem býr í Kína, sem á barn - og Amanda því orðin amma. Amanda kom til Íslands skömmu eftir aldamót með þáverandi manni sínum en leiðir þeirra skildu. „Sumt fólk er bara vandamál!“ segir Amanda kímin. Það hafi þó alls ekki alltaf verið auðvelt að búa á Íslandi. En hún tileinkaði sér snemma ákveðna lífsspeki sem hefur reynst henni vel í leik og starfi; að taka öllum sem hún hittir með opnum örmum, elska náungann og einblína alltaf á það góða. „Þú ert Jesús, ég er Búdda. Ég læri mikið af Búdda. Læri að vera góður, opin, elska fólk. Ef þú ert góður við fólk, þá er fólk líka gott við þig. Ef þú brosir fyrir fólk, þá brosir fólk líka fyrir þig,“ segir Amanda. Brot úr viðtalinu við Amöndu úr Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Annað brot úr þættinum, þar sem fjallað var um sviplegt andlát Jóa, afgreiðslumanns í Krónunni, og undurfallega minningargrein sem skrifuð var um hann má svo horfa á hér fyrir neðan. Þátturinn í heild er á Stöð 2+.
Verslun Ísland í dag Tengdar fréttir Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. 29. september 2023 10:31 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Engillinn á afgreiðslukassanum „Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær. 29. september 2023 10:31