Vegurinn illa farinn eftir fjórtán tonna hertrukk Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. október 2023 21:55 Ferðalangarnir sýna frá tilraunum sínum til að koma trukknum aftur á skrið í myndbandi á YouTube. skjáskot Land í Þjórsárverum er illa farið eftir að þýskur ferðamaður ók fjórtán tonna hertrukk þar yfir og festist. Myndbönd sem ferðamaðurinn birti á netinu hafa vakið athygli. RÚV greindi fyrst frá akstrinum en myndböndin birti maðurinn, að nafni Pete Ruppert, á YouTube fyrir um þremur vikum. Maðurinn festi trukkinn á vegi í Þjórsárverum sem er aðeins fyrir léttari bíla. Tilraunir þeirra við að grafa jeppann upp og koma honum aftur á stað sjást í myndböndunum hér að neðan, sem Pete birtir sjálfur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=p7yJXKT4IKw">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERYj1ZnqehM">watch on YouTube</a> Í frétt RÚV er rætt við Jón G. Snæland, félaga í Ferðafrelsi, sem hefur komið að kortlagningu slóða á hálendinu lengi. „Við sáum þetta nú bara í gær, þessi vídeó, og fórum að reyna að finna hvar hann væri staddur. Þá var hann kominn niður í Tjarnarver, rétt hjá Sóleyjarhöfðavaðinu við Þjórsá. Þar var hann fastur í þrjá daga,“ er haft eftir Jóni sem segir málið alvarlegt og mun gera Umhverfisstofnun viðvart. Ferðamennska á Íslandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur Vegagerð Umhverfismál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá akstrinum en myndböndin birti maðurinn, að nafni Pete Ruppert, á YouTube fyrir um þremur vikum. Maðurinn festi trukkinn á vegi í Þjórsárverum sem er aðeins fyrir léttari bíla. Tilraunir þeirra við að grafa jeppann upp og koma honum aftur á stað sjást í myndböndunum hér að neðan, sem Pete birtir sjálfur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=p7yJXKT4IKw">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERYj1ZnqehM">watch on YouTube</a> Í frétt RÚV er rætt við Jón G. Snæland, félaga í Ferðafrelsi, sem hefur komið að kortlagningu slóða á hálendinu lengi. „Við sáum þetta nú bara í gær, þessi vídeó, og fórum að reyna að finna hvar hann væri staddur. Þá var hann kominn niður í Tjarnarver, rétt hjá Sóleyjarhöfðavaðinu við Þjórsá. Þar var hann fastur í þrjá daga,“ er haft eftir Jóni sem segir málið alvarlegt og mun gera Umhverfisstofnun viðvart.
Ferðamennska á Íslandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur Vegagerð Umhverfismál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira