Lét klippa af sér ermarnar og snéri stórtapi í sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 12:31 Sean Payton vill greinilega hafa ermarnar stuttar og það hefur augljóslega áhrif á þjálfun hans. AP/Wilfredo Lee Sean Payton er einn litríkasti og um leið furðulegasti þjálfarinn í NFL-deildinni. Hann sýndi það enn á ný í langþráðum fyrsta sigri liðs hans í NFL-deildinni í gær. Lærisveinar Paytons í Denver Broncos töpuðu með fimmtíu stigum fyrir viku síðan og höfðu tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu fyrir leik gærkvöldsins. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) Útlitið var orðið mjög svart í leiknum í gær enda voru Broncos menn 28-7 undir á móti Chicago Bears þegar aðeins fjórtán sekúndur voru eftir af þriðja leikhluta. Payton þurfti að hugsa upp eitthvað til að breyta leiknum og hann byrjaði á sjálfum sér. Payton lét nefnilega aðstoðarmann sinn klippa af sér ermarnar á peysunni hans. Henti ermunum síðan á jörðina og tók aftur við að þjálfa liðið. Þetta hafði greinilega frábær áhrif því Denver Broncos liðið skoraði næstu 24 stig í leiknum og vann leikinn 31-28. Hver hefði vitað að ermar þjálfarans hefðu verið vandamálið og hamlað honum í þjálfun liðsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira
Lærisveinar Paytons í Denver Broncos töpuðu með fimmtíu stigum fyrir viku síðan og höfðu tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu fyrir leik gærkvöldsins. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) Útlitið var orðið mjög svart í leiknum í gær enda voru Broncos menn 28-7 undir á móti Chicago Bears þegar aðeins fjórtán sekúndur voru eftir af þriðja leikhluta. Payton þurfti að hugsa upp eitthvað til að breyta leiknum og hann byrjaði á sjálfum sér. Payton lét nefnilega aðstoðarmann sinn klippa af sér ermarnar á peysunni hans. Henti ermunum síðan á jörðina og tók aftur við að þjálfa liðið. Þetta hafði greinilega frábær áhrif því Denver Broncos liðið skoraði næstu 24 stig í leiknum og vann leikinn 31-28. Hver hefði vitað að ermar þjálfarans hefðu verið vandamálið og hamlað honum í þjálfun liðsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira