Áttunda áratugnum gefið nýtt líf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 14:00 IKEA fagnar nú áttatíu árum og af því tilefni hefur verið ákveðið að endurvekja nokkrar vinsælar og þekktar vörur. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. Stellan Herner Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. „Við hjá IKEA erum stolt af hönnun okkar og sögu og því blásum við nýju lífi í vinsæla hönnun úr fortíð okkar. Í Nytillverkad-línunni mætir sígild hönnun kröfum nútímans,“ segir Johan Ejdemo, yfirmaður hönnunar hjá IKEA í Svíþjóð. Litríkur lofsöngur til áttunda og níunda áratugarins Í október snúa aftur mynstur og vörur eftir hönnuði á borð við Niels Gammelgaard, Bent Gantzel-Boysen, Sven Fristedt og Inez Svensson. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. „Ég vildi að vörurnar gætu staðið einar og sér, eins og skúlptúrar sem allir taka eftir,“ segir Karin Gustavsson, listrænn stjórnandi Nytillverkad-línunnar. HOLMSJÖ kollurinn er mínímalískur frá árinu 1963.IKEA Ný klassísk hönnun Í Nytillverkad-línunni eru þekktar hönnunarvörur settar í litríkan og nútímalegan búning. Þar af má nefna SKÅLBODA-hægindastólinn og JÄRLÅSA-hliðarborðið eftir Niels Gammelgaard. JÄRLÅSA-hliðarborð á hjólum birtist fyrst í vörulista IKEA árið 1984 sem HOFF en nú er búið að styrkja það og bæta. SKÅLBODA-hægindastóllinn á rætur að rekja til JÄRPEN-hægindastólsins sem Gammelgaard hannaði fyrir IKEA snemma á níunda áratugnum. Hönnunin á honum þótti afar nýstárleg þar sem götin voru stækkuð til að draga úr hráefnisnotkun. JÄRPEN stóllinn var þægilegur og flottur en á hagstæðu verði og því fljótt vinsæll meðal unga fólksins. Hönnunin er einstökt og litrík.Stellan Herner CYLINDER kertastjarkarnir komu fyrst á markað árið 1982.Stellan Herner „Ef hönnunin er góð og komandi kynslóð finnst hún flott þá hefur okkur tekist ætlunarverkið. Okkur heppnaðist það með þessum stól og ég er einstaklega stoltur af því nú fjörutíu árum síðar,“ segir Niels Gammelgaard, hönnuður. Í afmælislínunni Nytillverkad línan er einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur.Stellan Herner Nytillverkad línan færir okkur einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur eftir Sven Fristedt og vinsæla NICKFIBBLA mynstrið eftir Inez Svensson á púðaverum og metravöru. Hús og heimili Tímamót Svíþjóð Verslun IKEA Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
„Við hjá IKEA erum stolt af hönnun okkar og sögu og því blásum við nýju lífi í vinsæla hönnun úr fortíð okkar. Í Nytillverkad-línunni mætir sígild hönnun kröfum nútímans,“ segir Johan Ejdemo, yfirmaður hönnunar hjá IKEA í Svíþjóð. Litríkur lofsöngur til áttunda og níunda áratugarins Í október snúa aftur mynstur og vörur eftir hönnuði á borð við Niels Gammelgaard, Bent Gantzel-Boysen, Sven Fristedt og Inez Svensson. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. „Ég vildi að vörurnar gætu staðið einar og sér, eins og skúlptúrar sem allir taka eftir,“ segir Karin Gustavsson, listrænn stjórnandi Nytillverkad-línunnar. HOLMSJÖ kollurinn er mínímalískur frá árinu 1963.IKEA Ný klassísk hönnun Í Nytillverkad-línunni eru þekktar hönnunarvörur settar í litríkan og nútímalegan búning. Þar af má nefna SKÅLBODA-hægindastólinn og JÄRLÅSA-hliðarborðið eftir Niels Gammelgaard. JÄRLÅSA-hliðarborð á hjólum birtist fyrst í vörulista IKEA árið 1984 sem HOFF en nú er búið að styrkja það og bæta. SKÅLBODA-hægindastóllinn á rætur að rekja til JÄRPEN-hægindastólsins sem Gammelgaard hannaði fyrir IKEA snemma á níunda áratugnum. Hönnunin á honum þótti afar nýstárleg þar sem götin voru stækkuð til að draga úr hráefnisnotkun. JÄRPEN stóllinn var þægilegur og flottur en á hagstæðu verði og því fljótt vinsæll meðal unga fólksins. Hönnunin er einstökt og litrík.Stellan Herner CYLINDER kertastjarkarnir komu fyrst á markað árið 1982.Stellan Herner „Ef hönnunin er góð og komandi kynslóð finnst hún flott þá hefur okkur tekist ætlunarverkið. Okkur heppnaðist það með þessum stól og ég er einstaklega stoltur af því nú fjörutíu árum síðar,“ segir Niels Gammelgaard, hönnuður. Í afmælislínunni Nytillverkad línan er einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur.Stellan Herner Nytillverkad línan færir okkur einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur eftir Sven Fristedt og vinsæla NICKFIBBLA mynstrið eftir Inez Svensson á púðaverum og metravöru.
Hús og heimili Tímamót Svíþjóð Verslun IKEA Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira