Eigandi Tulipop selur sjarmerandi miðbæjarperlu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 16:34 Signý er annar eigandi ævintýralega fyrirtækisins Tulipop. Signý Kolbeinsdóttir Signý Kolbeinsdóttir vöruhönnuður og hugmyndasmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop hefur sett sjarmerandi íbúð sína við Grettisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 90,9 milljónir. Um er að ræða 133,5 fermetra íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi, byggt árið 1949. Íbúðin er björt og skemmtilega innréttuð þar sem litadýrðin er allsráðandi. Eldhús og stofa eru samliggjandi við fagurgrænan stofuvegg. Í eldhúsi er svört og stílhrein eldhúsinnrétting þar bjartir og litríkir innanstokksmunir lífga upp á rýmið. Útgengt er úr eldhúsi á suður svalir. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Grænar plöntur í stíl við vegginn Ljósgrár Ethnicraft N701sófi, hannaður af belgíska hönnuðinum Jacques Deneef, prýðir stofuna. Við borðstofuborðið má sjá ólíkar gerðir af stólum raðað saman sem skapar skemmtilega og líflega stemmningu. Þar á meðal eru þrjár gerðir af Eames stólum hannaðir af bandarísku hjónunum Ray og Charles Eames árið 1950. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, eldhús og bjarta stofu. Auk þess er útleiguherbergi með sameiginlegri eldhúsaðstöðu og baðherbergi í risi ásamt rúmgóðri sérgeymslu. Kristján Orri Jóhannsson Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Um er að ræða 133,5 fermetra íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi, byggt árið 1949. Íbúðin er björt og skemmtilega innréttuð þar sem litadýrðin er allsráðandi. Eldhús og stofa eru samliggjandi við fagurgrænan stofuvegg. Í eldhúsi er svört og stílhrein eldhúsinnrétting þar bjartir og litríkir innanstokksmunir lífga upp á rýmið. Útgengt er úr eldhúsi á suður svalir. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Grænar plöntur í stíl við vegginn Ljósgrár Ethnicraft N701sófi, hannaður af belgíska hönnuðinum Jacques Deneef, prýðir stofuna. Við borðstofuborðið má sjá ólíkar gerðir af stólum raðað saman sem skapar skemmtilega og líflega stemmningu. Þar á meðal eru þrjár gerðir af Eames stólum hannaðir af bandarísku hjónunum Ray og Charles Eames árið 1950. Kristján Orri Jóhannsson Kristján Orri Jóhannsson Á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, eldhús og bjarta stofu. Auk þess er útleiguherbergi með sameiginlegri eldhúsaðstöðu og baðherbergi í risi ásamt rúmgóðri sérgeymslu. Kristján Orri Jóhannsson
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira