Sport

Dag­skráin í dag: Subway-deild karla, bikar á loft á Hlíðarenda og margt fleira

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Valskonur fá Íslandsmeistaratitilinn afhentan í kvöld.
Valskonur fá Íslandsmeistaratitilinn afhentan í kvöld. Vísir/Vilhelm

Það er svo sannarlega nóg um að vera á þessum fína föstudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Besta deild kvenna í fótbolta, Subway-deild karla í körfubolta, enska úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Formúlu 1 og svo miklu meira.

Stöð 2 Sport

  • Klukkan 15.05 er upphitun Bestu markanna á dagskrá.
  • Klukkan 15.35 hefst útsending frá leik FH og Þórs/KA í Bestu deild kvenna. 
  • Klukkan 19.00 er leikur Þórs Þorlákshafnar og Vals í Subway-deild karla á dagskrá. 
  • Klukkan 21.30 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins og gærdagsins.

Stöð 2 Sport 2

  • Klukkan 16.20 er leikur Empoli og Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. 
  • Klukkan 18.35 er leikur Lecce og Sassuolo í sömu deild á dagskrá.

Stöð 2 Sport 4

  • Klukkan 20.00 er The Ascendant LPGA mótið í golfi á dagskrá.

Stöð 2 Sport 5

  • Klukkan 19.00 er leikur Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í dagskrá. Íslandsmeistarar Vals fá bikarinn afhentan að leik loknum.

Stöð 2 ESport

  • Klukkan 12.40 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. 
  • Klukkan 13.00 er fyrsti leikur dagsins á dagskrá. 
  • Klukkan 16.00 er annar leikur dagsins á dagskrá. 
  • Klukkan 18.00 er þriðjif leikur dagsins á dagskrá.

Vodafone Sport

  • Klukkan 13.25 hefst æfing fyrir kappakstur helgarinnar í Formúlu 1. 
  • Klukkan 16.45 er önnur æfing dagsins í Formúlunni á dagskrá. 
  • Klukkan 18.25 er stórleikur Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá.

Besta deildin

  • Klukkan 19.05 er leikur Stjörnunnar og Þróttur Reykjavíkur í Bestu deild kvenna á dagskrá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×