Hoppaði eins og Ronaldo til að fagna snertimarki Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 16:00 Stefon Diggs fagnaði snertimarki sínu á skemmtilegan hátt Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills mættust í 5. umferð NFL deildarinnar á Tottenham Hotspur leikvanginum í London. Buffalo liðið var lengi í gang og kom engum stigum á töfluna í fyrsta leikhluta. Stefon Diggs skoraði svo fyrsta snertimark þeirra undir lok annars leikhluta. Þrátt fyrir að vera enn fjórum stigum undir á þeim tímapunkti fagnaði leikmaðurinn af mikilli ákefð. Þar sem þessi leikur fer fram á knattspyrnuleikvangi þótti honum viðeigandi að fagna líkt og stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur gert í mörg ár. Leiknum lauk með 25-20 sigri Jacksonville Jaguars #BILLS! Finally score a TD in London, Josh Allen to Stefon Diggs!They struggled on offense all day.pic.twitter.com/hahkm0yRHShttps://t.co/phTdk9plbk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 8, 2023 Stefon Diggs er leikmaður sem hefur vakið mikla athygli, bæði fyrir góða spilamennsku og annars konar athafnir inni á vellinum. Leikurinn er hluti af árlegri kynningarferð NFL deildarinnar um Evrópu. Þetta var annar leikurinn af þremur sem fer fram í Lundúnum, síðast mættust Atlanta Falcons og Jacksonville Jaguars á Wembley, næsta sunnudag mætast svo Baltimore Ravens og Tennesse Titans á Tottenham Hotspur leikvanginum. NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjá meira
Buffalo liðið var lengi í gang og kom engum stigum á töfluna í fyrsta leikhluta. Stefon Diggs skoraði svo fyrsta snertimark þeirra undir lok annars leikhluta. Þrátt fyrir að vera enn fjórum stigum undir á þeim tímapunkti fagnaði leikmaðurinn af mikilli ákefð. Þar sem þessi leikur fer fram á knattspyrnuleikvangi þótti honum viðeigandi að fagna líkt og stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur gert í mörg ár. Leiknum lauk með 25-20 sigri Jacksonville Jaguars #BILLS! Finally score a TD in London, Josh Allen to Stefon Diggs!They struggled on offense all day.pic.twitter.com/hahkm0yRHShttps://t.co/phTdk9plbk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 8, 2023 Stefon Diggs er leikmaður sem hefur vakið mikla athygli, bæði fyrir góða spilamennsku og annars konar athafnir inni á vellinum. Leikurinn er hluti af árlegri kynningarferð NFL deildarinnar um Evrópu. Þetta var annar leikurinn af þremur sem fer fram í Lundúnum, síðast mættust Atlanta Falcons og Jacksonville Jaguars á Wembley, næsta sunnudag mætast svo Baltimore Ravens og Tennesse Titans á Tottenham Hotspur leikvanginum.
NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjá meira