Hazard er hættur í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 09:29 Árin hjá Real Madrid voru Eden Hazard erfið enda mikið meiddur. Getty/Diego Souto Belgíski knattspyrnumaðurinn Eden Hazard hefur tilkynnt þá ákvörðunina að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 32 ára gamall. Hazard var einn besti knattspyrnumaður í heimi þegar hann spilaði með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en ferillinn hefur verið á hraðri niðurleið eftir að Real Madrid keypti hann á hundrað milljónir evra árið 2019. Harzard tilkynnti það á samfélagsmiðlinum Instagram að fótboltaskórnir hans væru komnir upp á hillu eftir sextán ár og meira en sjö hundruð spilaða leiki. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hazard var aðeins 28 ára gamall þegar hann fór til Real Madrid og átti þá að eiga sín bestu ár eftir. Tímabilin með Real Madrid voru hins vegar hrein hörmung og í sumar komust hann og Real madrid að samkomulagi um að rifta samning hans. Hazard var lofaður fyrir að vera teknískur, skapandi og útsjónarsamur leikmaður en leikformið var oft til vandræða. Þegar hann meiddist hjá Real Madrid gekk honum skelfilega að halda af sér kílóunum sem gerði endurkomuna enn erfiðari. Hazard var lengi fyrirliði belgíska landsliðsins en hann skoraði 33 mörk í 126 landsleikjum. Hann sló fyrst í gegn hjá Lille en varð að stórstjörnu í enska boltanum. Hazard skoraði 85 mörk í 245 leikjum með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni frá 2012 til 2019 en hann vann ensku deildina tvisvar, enska bikarinn einu sinni og Evrópudeildina tvisvar með Lundúnafélaginu. Hazard skoraði aðeins 7 mörk í 76 leikjum í öllum keppnum á fjórum tímabilum sínum með Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Hazard var einn besti knattspyrnumaður í heimi þegar hann spilaði með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en ferillinn hefur verið á hraðri niðurleið eftir að Real Madrid keypti hann á hundrað milljónir evra árið 2019. Harzard tilkynnti það á samfélagsmiðlinum Instagram að fótboltaskórnir hans væru komnir upp á hillu eftir sextán ár og meira en sjö hundruð spilaða leiki. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hazard var aðeins 28 ára gamall þegar hann fór til Real Madrid og átti þá að eiga sín bestu ár eftir. Tímabilin með Real Madrid voru hins vegar hrein hörmung og í sumar komust hann og Real madrid að samkomulagi um að rifta samning hans. Hazard var lofaður fyrir að vera teknískur, skapandi og útsjónarsamur leikmaður en leikformið var oft til vandræða. Þegar hann meiddist hjá Real Madrid gekk honum skelfilega að halda af sér kílóunum sem gerði endurkomuna enn erfiðari. Hazard var lengi fyrirliði belgíska landsliðsins en hann skoraði 33 mörk í 126 landsleikjum. Hann sló fyrst í gegn hjá Lille en varð að stórstjörnu í enska boltanum. Hazard skoraði 85 mörk í 245 leikjum með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni frá 2012 til 2019 en hann vann ensku deildina tvisvar, enska bikarinn einu sinni og Evrópudeildina tvisvar með Lundúnafélaginu. Hazard skoraði aðeins 7 mörk í 76 leikjum í öllum keppnum á fjórum tímabilum sínum með Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira