Þingmenn Sjálfstæðisflokksins heyrðu tíðindin á sama tíma og þjóðin Jón Þór Stefánsson skrifar 10. október 2023 11:37 Hildur segist, sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ekki þurfa að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna málsins að svo stöddu. Vísir/Vilhelm Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heyrði fréttirnar af afsögn Bjarna Benediktssonar á sama tíma og aðrir, þegar hann tilkynnti hana á Blaðamannafundi í morgun. Hann hafði þó greint frá áliti umboðsmanns Alþingis á fundi með þingflokknum í morgun. Frá þessu greinir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi. Hún segir fregnirnar mikil vonbrigði „Mér þykir Bjarni maður að meiri. Þó hann sé ósammála forsendum álitsins, þá trúi hann á samfélag þar sem beri að virða niðurstöðu sem þessa,“ segir hún.Hildur segir þó að fregnirnar komi ekki á óvart þar sem Bjarni sé mikill heiðursmaður. Bjarni Benediktsson tilkynnti um ákvörðun sína að hætta sem fjármála- og efnahagsráðherra á blaðamannafundi í morgun.Vísir/Vilhelm Henni finnist þó niðurstaðan ósanngjörn, vegna þess að unnið hafi verið af miklum heilindum að Íslandsbankasölunni. „Þetta er auðvitað ákveðið áfall. Bjarni er búinn að vera framúrskarandi fjármálaráðherra og á ofboðslega mikinn þátt í því á hversu góðum stað okkar samfélag er. Ég held að við séum öll að meðtaka þetta að svo stöddu,“ segir Hildur. Hún segir að Bjarni hafi fullan stuðning þingflokksins um hvaða frekari ákvarðanir hann taki um framtíð sína, en hann segist eiga eftir að ákveða hvort hann muni halda áfram þingmennsku eða taka við öðru ráðuneyti. Jafnframt segist Hildur, sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ekki þurfa að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna málsins. Að minnsta kosti í fljótu bragði. Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Frá þessu greinir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi. Hún segir fregnirnar mikil vonbrigði „Mér þykir Bjarni maður að meiri. Þó hann sé ósammála forsendum álitsins, þá trúi hann á samfélag þar sem beri að virða niðurstöðu sem þessa,“ segir hún.Hildur segir þó að fregnirnar komi ekki á óvart þar sem Bjarni sé mikill heiðursmaður. Bjarni Benediktsson tilkynnti um ákvörðun sína að hætta sem fjármála- og efnahagsráðherra á blaðamannafundi í morgun.Vísir/Vilhelm Henni finnist þó niðurstaðan ósanngjörn, vegna þess að unnið hafi verið af miklum heilindum að Íslandsbankasölunni. „Þetta er auðvitað ákveðið áfall. Bjarni er búinn að vera framúrskarandi fjármálaráðherra og á ofboðslega mikinn þátt í því á hversu góðum stað okkar samfélag er. Ég held að við séum öll að meðtaka þetta að svo stöddu,“ segir Hildur. Hún segir að Bjarni hafi fullan stuðning þingflokksins um hvaða frekari ákvarðanir hann taki um framtíð sína, en hann segist eiga eftir að ákveða hvort hann muni halda áfram þingmennsku eða taka við öðru ráðuneyti. Jafnframt segist Hildur, sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ekki þurfa að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna málsins. Að minnsta kosti í fljótu bragði.
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira