Samkomulag hefur náðst um þjóðstjórn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. október 2023 14:21 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, og Benny Gantz, leiðtogi stjórnarandstöðunnar og helsti pólitíski andstæðingur hans hafa komist að samkomulagi um myndun þjóðstjórnar. Mennirnir tveir munu ásamt varnarmálaráðherra landsins sitja í sérstöku stríðsráði sem mun fara með stjórn hernaðarmála þar til stríðinu lýkur. Gantz er fyrrverandi varnarmálaráðherra landsins. Getty/Amir Levy Samkomulag hefur náðst milli Benjamíns Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, pólitísks andstæðings hans og leiðtoga stjórnarandstöðunnar, um að stjórnmálabandalag hans Þjóðareiningarbandalagið gangi til liðs við ríkisstjórnina til að mynda þjóðstjórn. Fram kemur í umfjöllun The Times of Israel að fámennt stríðsráð verði stofnað. Í því verður Gantz, Netanjahú og varnarmálaráðherrann Yoav Gantz. Verkefni ráðsins verður að stjórna hernaðaraðgerðum gegn Hamas. Þá munu Gadi Eisenkot, fyrrverandi herforingi í ísraelska hernum og þingmaður, og Ron Dermer, ráðherra, vera áheyrnarfulltrúar í ráðinu. Á meðan á stríðinu stendur munu fimm þingmenn Þjóðareiningarbandalagsins taka sæti í þjóðaröryggisráði. Það eru Gantz, Eisenkot, Gideon Sa'ar og tveir til viðbótar sem á eftir að velja. Þá er eitt sæti til viðbótar í stríðsráðinu fyrir Yair Lapid, vinstrimann og stjórnarandstæðing, sem hefur tekið fyrir að ganga til liðs við ríkisstjórnina ef öfgahægriflokkarnir Religious Zionism og Otzma Yehudit verða þar áfram. Þjóðþingið Knesset mun starfa mjög takmarkað á meðan á stríðinu stendur. Engin frumvörp verða tekin þar fyrir og engar þingsályktunartillögur sem ekki tengjast stríðinu sjálfu. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14 Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02 Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun The Times of Israel að fámennt stríðsráð verði stofnað. Í því verður Gantz, Netanjahú og varnarmálaráðherrann Yoav Gantz. Verkefni ráðsins verður að stjórna hernaðaraðgerðum gegn Hamas. Þá munu Gadi Eisenkot, fyrrverandi herforingi í ísraelska hernum og þingmaður, og Ron Dermer, ráðherra, vera áheyrnarfulltrúar í ráðinu. Á meðan á stríðinu stendur munu fimm þingmenn Þjóðareiningarbandalagsins taka sæti í þjóðaröryggisráði. Það eru Gantz, Eisenkot, Gideon Sa'ar og tveir til viðbótar sem á eftir að velja. Þá er eitt sæti til viðbótar í stríðsráðinu fyrir Yair Lapid, vinstrimann og stjórnarandstæðing, sem hefur tekið fyrir að ganga til liðs við ríkisstjórnina ef öfgahægriflokkarnir Religious Zionism og Otzma Yehudit verða þar áfram. Þjóðþingið Knesset mun starfa mjög takmarkað á meðan á stríðinu stendur. Engin frumvörp verða tekin þar fyrir og engar þingsályktunartillögur sem ekki tengjast stríðinu sjálfu.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14 Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02 Mest lesið Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14
Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02