Skildu að borði og sæng fyrir sjö árum Árni Sæberg skrifar 11. október 2023 14:49 Will og Jada á óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Will vann til verðlauna fyrir besta leik í aðalhlutverki en vakti meiri athygli fyrir að reka grínistanum Chris Rock kinnhest. Sá hafði gert Jödu að andlagi brandara á sviði. Mike Coppola/Getty Images Stórstjörnurnar Will Smith og Jada Pinkett Smith skildu að borði og sæng fyrir sjö árum. Hjónin stefna þó ekki að lögskilnaði. Þetta kemur fram í viðtali Jödu við sjónvarpskonuna Hodu Kotb, sem sýnt verður á NBC í kvöld. Þar ræða þær meðal annars sjálfsævisögu Jödu, Þess virði (e. Worthy), sem kemur senn út. Þar skrifar hún í löngu máli um hjónaband þeirra Wills, en gustað hefur um það um árabil. Í viðtalsbroti sem birt var í dag segir Jada að hjónin hafi ekki búið saman undanfarin ár eftir að hafa skilið að borði og sæng árið 2016. Hún segir að þá hafi þau verið orðin þreytt á því að reyna að halda glóð í sambandinu, þau hafi verið föst í hugarórum sínum um það hvernig hin manneskjan ætti að vera. Þá segist hún hafa íhugað að stíga skrefið til fulls og krefjast lögskilnaðar, en að hún hefði aldrei getið það. „Ég lofaði að það yrði ástæða til þess að við skildum. Við myndum vinna okkur í gegnum hvað sem er. Ég hef ekki geta gengið á bak orða minna. Sambandið oft ratað í blöðin Sem áður segir hefur hjónaband þeirra Jödu og Wills verið róstusamt um árabil. Árið 2020 greindi Jada frá því í spjallþætti sínum að hún hefði átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Hún ræddi málið í þaula við eiginmann sinn í sjónvarpssal, og hlaut mikla athygli fyrir. Þá var greint frá því að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum árið 2011. Þá fullyrtu dægurmiðlar vestanhafs að skilnaður væri væntanlegur á allra næstu dögum. Ástin og lífið Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Jödu við sjónvarpskonuna Hodu Kotb, sem sýnt verður á NBC í kvöld. Þar ræða þær meðal annars sjálfsævisögu Jödu, Þess virði (e. Worthy), sem kemur senn út. Þar skrifar hún í löngu máli um hjónaband þeirra Wills, en gustað hefur um það um árabil. Í viðtalsbroti sem birt var í dag segir Jada að hjónin hafi ekki búið saman undanfarin ár eftir að hafa skilið að borði og sæng árið 2016. Hún segir að þá hafi þau verið orðin þreytt á því að reyna að halda glóð í sambandinu, þau hafi verið föst í hugarórum sínum um það hvernig hin manneskjan ætti að vera. Þá segist hún hafa íhugað að stíga skrefið til fulls og krefjast lögskilnaðar, en að hún hefði aldrei getið það. „Ég lofaði að það yrði ástæða til þess að við skildum. Við myndum vinna okkur í gegnum hvað sem er. Ég hef ekki geta gengið á bak orða minna. Sambandið oft ratað í blöðin Sem áður segir hefur hjónaband þeirra Jödu og Wills verið róstusamt um árabil. Árið 2020 greindi Jada frá því í spjallþætti sínum að hún hefði átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Hún ræddi málið í þaula við eiginmann sinn í sjónvarpssal, og hlaut mikla athygli fyrir. Þá var greint frá því að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum árið 2011. Þá fullyrtu dægurmiðlar vestanhafs að skilnaður væri væntanlegur á allra næstu dögum.
Ástin og lífið Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vance á von á barni Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira