Tonali og Zaniolo sendir heim úr ítalska landsliðinu vegna rannsóknar lögreglu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. október 2023 19:29 Sandro Tonali og Nicolo Zaniolo verða ekki með ítalska landsliðinu í komandi landsliðsverkefni. Vísir/Getty Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, og Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, sæta nú rannsóknar lögreglu á Ítalíu. Þeir hafa því verið sendir heim úr ítalska landsliðshópnum. Ítalska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest var að leikmennirnir tveir myndu ekki taka þátt í leikjum ítalska landsliðsins í yfirstandandi landsleikjaglugga þar sem liðið mætir Möltu og Englandi. Sandro Tonali and Nicolo Zaniolo have been released from the Italy squad after the Turin Public Prosecutor's Office conducted an investigation into the players. pic.twitter.com/MlRVPz8IvV— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 12, 2023 Ítalska fréttaveitan ANSA greindi svo frá því að leikmennirnir hafi báðir verið yfirheyrðir vegna rannsóknar á broti á veðmálareglum. „Knattspyrnusambandið greinir frá því í dag að saksóknaraembættið í Turin hafi hafið rannsókn á leikmönnunum Sandro Tonali og Nicolo Zaniolo, sem um þessar mundir æfa með landsliðinu á Coverciano Federal æfingasvæðinu,“ sagði í yfirlýsingu ítalska knattspyrnusambandsins. „Burtséð frá því hvert eðli rannsóknarinnar er er ljóst að leikmennirnir eru ekki í réttu ástandi til að mæta til leiks í leikina sem framundan eru og hefur sambandið því ákveðið að leyfa þeim að snúa aftur til félagsliða sinna.“ Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Ítalska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem staðfest var að leikmennirnir tveir myndu ekki taka þátt í leikjum ítalska landsliðsins í yfirstandandi landsleikjaglugga þar sem liðið mætir Möltu og Englandi. Sandro Tonali and Nicolo Zaniolo have been released from the Italy squad after the Turin Public Prosecutor's Office conducted an investigation into the players. pic.twitter.com/MlRVPz8IvV— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 12, 2023 Ítalska fréttaveitan ANSA greindi svo frá því að leikmennirnir hafi báðir verið yfirheyrðir vegna rannsóknar á broti á veðmálareglum. „Knattspyrnusambandið greinir frá því í dag að saksóknaraembættið í Turin hafi hafið rannsókn á leikmönnunum Sandro Tonali og Nicolo Zaniolo, sem um þessar mundir æfa með landsliðinu á Coverciano Federal æfingasvæðinu,“ sagði í yfirlýsingu ítalska knattspyrnusambandsins. „Burtséð frá því hvert eðli rannsóknarinnar er er ljóst að leikmennirnir eru ekki í réttu ástandi til að mæta til leiks í leikina sem framundan eru og hefur sambandið því ákveðið að leyfa þeim að snúa aftur til félagsliða sinna.“
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira