Eiga ekki von á að ráðherramálin verði rædd Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 09:19 Ingibjörg Isaksen, oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi og þingflokksformaður. Vísir/Hulda Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir fund stjórnarþingmanna sem fram fer á Þingvöllum í dag hafa verið skipulagðan fyrir nokkrum vikum síðan. Hún á ekki von á því að ráðherramálin verði rædd. Í morgun var greint frá því að þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, ætluðu að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að fundurinn hafi verið skipulagður fyrir nokkrum vikum síðan og því hafi ekki verið boðað til hans vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar úr embætti fjármála- og efnahagsráðherra. Hún segir að stærstu mál landsins verði rædd á fundinum, þar á meðal efnahagsmálin. Þá á hún ekki endilega von á því að tilvonandi ráðherraskipti verði rædd. Guðlaugur Þór Þórðarson brosti til fréttamanna á leið sinni á ríkisstjórnarfund í morgun.Vísir/Berghildur Erla „Formennirnir hafa fengið fullt umboð frá þingflokkunum og hafa þetta á sinni könnu. Við treystum þeim til þess,“ segir Ingibjörg í samtali við fréttastofu. Fundurinn á Þingvöllum hefst að lokum ríkisstjórnarfundi sem hófst klukkan hálf níu í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu er síðan ríkisráðsfundur, það er fundur ríkisstjórnarinnar með forseta Íslands, á morgun klukkan 14. Þar mun Bjarni biðjast lausnar úr embætti ráðherra og kemur í framhaldi af því í ljós hvort hann haldi áfram í ríkisstjórninni eða ekki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, þegar hann gekk úr bifreið sinni inn á ríkisstjórnarfund í morgun. Vísir/Berghildur Erla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Þingvellir Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Í morgun var greint frá því að þingflokkar ríkisstjórnarflokkanna þriggja, Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, ætluðu að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að fundurinn hafi verið skipulagður fyrir nokkrum vikum síðan og því hafi ekki verið boðað til hans vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar úr embætti fjármála- og efnahagsráðherra. Hún segir að stærstu mál landsins verði rædd á fundinum, þar á meðal efnahagsmálin. Þá á hún ekki endilega von á því að tilvonandi ráðherraskipti verði rædd. Guðlaugur Þór Þórðarson brosti til fréttamanna á leið sinni á ríkisstjórnarfund í morgun.Vísir/Berghildur Erla „Formennirnir hafa fengið fullt umboð frá þingflokkunum og hafa þetta á sinni könnu. Við treystum þeim til þess,“ segir Ingibjörg í samtali við fréttastofu. Fundurinn á Þingvöllum hefst að lokum ríkisstjórnarfundi sem hófst klukkan hálf níu í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu er síðan ríkisráðsfundur, það er fundur ríkisstjórnarinnar með forseta Íslands, á morgun klukkan 14. Þar mun Bjarni biðjast lausnar úr embætti ráðherra og kemur í framhaldi af því í ljós hvort hann haldi áfram í ríkisstjórninni eða ekki. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, þegar hann gekk úr bifreið sinni inn á ríkisstjórnarfund í morgun. Vísir/Berghildur Erla
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Þingvellir Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira