Níunda gagnaver atNorth rís í Danmörku Lovísa Arnardóttir skrifar 15. október 2023 15:31 Gagnaverið verður tilbúið við lok næsta árs, gangi öll plön eftir áætlun. Nýtt gagnaver atNorth rís í Danmörku. Varmi frá gagnaverinu verður nýttur til að hita fjölda heimila á Kaupmannahafnarsvæðinu. Gagnaverið verður níunda gagnaver atNorth, en með þessari viðbót verður fyrirtækið með starfsemi í fjórum af Norðurlöndunum fimm. Nýtt gagnaver atNorth rís í Danmörku. Varmi frá gagnaverinu verður nýttur til að hita fjölda heimila á Kaupmannahafnarsvæðinu. „Við leggjum afar mikið upp úr vönduðu staðarvali gagnavera okkar svo það uppfylli strangar kröfur um öryggi, sjálfbærni og fýsileika fyrir viðskiptavini,“ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth og heldur áfram: „Eftirspurn eftir öflugum stafrænum innviðum fer stöðugt vaxandi og okkur er því mikil ánægja að fjárfesta í markaði gagnavera í Danmörku og stækka um leið starfssvæði okkar.“ Gagnaverið, sem fær heitið DEN01, verður níunda gagnaver atNorth, en með þessari viðbót verður fyrirtækið með starfsemi í fjórum af Norðurlöndunum fimm. Á Íslandi eru fyrir þrjú gagnaver, tvö í Finnlandi og eitt í byggingu, og svo tvö í Svíþjóð. Í tilkynningunni kemur fram að gagnaverið sé hannað sérstaklega til að sinna ofurtölvuþjónustu og háþróuðum útreikningum fyrir gervigreindarlausnir, hermanir og áhættugreiningar og kemur til með að geta sinnt 30 megavatta orkuþörf. „Í Ballerup er gott að reka fyrirtæki og uppgangur í viðskiptalífinu. Um það er atNorth lýsandi dæmi. Sá möguleiki að geta í framtíðinni endurnýtt umframvarma frá gagnaverinu til sjálfbærrar hitaveitu er spennandi og ég hlakka til að fylgjast með framvindu verkefnisins,“ segir Jesper Würtzen, borgarstjóri Ballerup. Í tilkynningu kemur fram að gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth nemi land í Danmörku með byggingu nýs gagnavers á Kaupmannahafnarsvæðinu. Miðað er við að gagnaverið verði tekið í notkun á seinasta ársfjórðungi 2024. Orkumál Danmörk Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Sjá meira
Nýtt gagnaver atNorth rís í Danmörku. Varmi frá gagnaverinu verður nýttur til að hita fjölda heimila á Kaupmannahafnarsvæðinu. „Við leggjum afar mikið upp úr vönduðu staðarvali gagnavera okkar svo það uppfylli strangar kröfur um öryggi, sjálfbærni og fýsileika fyrir viðskiptavini,“ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth og heldur áfram: „Eftirspurn eftir öflugum stafrænum innviðum fer stöðugt vaxandi og okkur er því mikil ánægja að fjárfesta í markaði gagnavera í Danmörku og stækka um leið starfssvæði okkar.“ Gagnaverið, sem fær heitið DEN01, verður níunda gagnaver atNorth, en með þessari viðbót verður fyrirtækið með starfsemi í fjórum af Norðurlöndunum fimm. Á Íslandi eru fyrir þrjú gagnaver, tvö í Finnlandi og eitt í byggingu, og svo tvö í Svíþjóð. Í tilkynningunni kemur fram að gagnaverið sé hannað sérstaklega til að sinna ofurtölvuþjónustu og háþróuðum útreikningum fyrir gervigreindarlausnir, hermanir og áhættugreiningar og kemur til með að geta sinnt 30 megavatta orkuþörf. „Í Ballerup er gott að reka fyrirtæki og uppgangur í viðskiptalífinu. Um það er atNorth lýsandi dæmi. Sá möguleiki að geta í framtíðinni endurnýtt umframvarma frá gagnaverinu til sjálfbærrar hitaveitu er spennandi og ég hlakka til að fylgjast með framvindu verkefnisins,“ segir Jesper Würtzen, borgarstjóri Ballerup. Í tilkynningu kemur fram að gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth nemi land í Danmörku með byggingu nýs gagnavers á Kaupmannahafnarsvæðinu. Miðað er við að gagnaverið verði tekið í notkun á seinasta ársfjórðungi 2024.
Orkumál Danmörk Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Sjá meira