Lífvörður Salahs leysir frá skjóðunni: „Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2023 08:00 Þúsundir fylgjast með hverju fótmáli Mohameds Salah. getty/Steven Paston Lífvörður eins þekktasta og besta fótboltamanns heims hefur sagt frá því hvað hann gerir til að tryggja öryggi skjólstæðings síns. Karim Abdou er lífvörður Mohameds Salah, leikmanns Liverpool og egypska landsliðsins. Í hlaðvarpinu 5ASide greindi hann frá því hvað hann gerir til að halda Salah öruggum. „Allar gjafir eru skannaðar. Við tökum venjulega ekki við gjöfum en ef ég tek við þeim frá fólki verður að skanna þær. Þú veist aldrei hvað leynist í gjöf. Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann. Þú veist aldrei,“ sagði Abdou. Frægð Salahs náði hátindi eftir að hann skoraði fyrir Liverpool gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir fjórum árum. „Brjálaðasti tíminn var þegar hann vann Meistaradeildina. Það var Eid og þúsundir söfnuðust saman úti á götum því þetta er eins og jólin þarna. Hann átti að biðja með öllum úti á götum. Hann var nýbúinn að vinna Meistaradeildina svo allir vildu taka myndir af sér með honum,“ sagði Abdou. „Allir egypskir fjölmiðlar voru þarna. Þetta var eins og úrslitaleikur HM. Þeir söfnuðust saman fyrir utan húsið hans. Hann komst ekki út úr húsi. Þeir reyndu að koma honum út bakdyramegin en gátu það ekki.“ Salah er þjóðhetja í Egyptalandi, ekki bara vegna afreka sinna á fótboltavellinum heldur einnig vegna þátttöku sinnar í hvers kyns góðgerðarstarfsemi. Enski boltinn Egyptaland Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Karim Abdou er lífvörður Mohameds Salah, leikmanns Liverpool og egypska landsliðsins. Í hlaðvarpinu 5ASide greindi hann frá því hvað hann gerir til að halda Salah öruggum. „Allar gjafir eru skannaðar. Við tökum venjulega ekki við gjöfum en ef ég tek við þeim frá fólki verður að skanna þær. Þú veist aldrei hvað leynist í gjöf. Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann. Þú veist aldrei,“ sagði Abdou. Frægð Salahs náði hátindi eftir að hann skoraði fyrir Liverpool gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir fjórum árum. „Brjálaðasti tíminn var þegar hann vann Meistaradeildina. Það var Eid og þúsundir söfnuðust saman úti á götum því þetta er eins og jólin þarna. Hann átti að biðja með öllum úti á götum. Hann var nýbúinn að vinna Meistaradeildina svo allir vildu taka myndir af sér með honum,“ sagði Abdou. „Allir egypskir fjölmiðlar voru þarna. Þetta var eins og úrslitaleikur HM. Þeir söfnuðust saman fyrir utan húsið hans. Hann komst ekki út úr húsi. Þeir reyndu að koma honum út bakdyramegin en gátu það ekki.“ Salah er þjóðhetja í Egyptalandi, ekki bara vegna afreka sinna á fótboltavellinum heldur einnig vegna þátttöku sinnar í hvers kyns góðgerðarstarfsemi.
Enski boltinn Egyptaland Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira