Ómar Ingi, Haukur Þrastar og Einar Þorsteinn allir í fyrsta hóp Snorra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2023 13:02 Haukur Þrastarson er kominn aftur til baka inn í íslenska landsliðið eftir erfið meiðsli. Getty Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag sinn fyrsta A-landsliðshópinn síðan að hann tók við þjálfun karlalandsliðsins í handbolta af Guðmundi Guðmundssyni. Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum.
Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti