Engu til sparað í stórglæsilegu einbýlishúsi í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2023 14:52 Við Haðaland er eitt glæsilegasta einbýlishús landsins. Alma Ösp Við Haðaland í Fossvogi er afar glæsilegt 262 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið var byggt árið 1968 og hefur verið endurhannað í brútalískum byggingarstíl þar sem marmari og stuðlaberg leikur stóran sess. Eigendur eignarinnar eru hjónin Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, og Snorri Freyr Fairweather hönnuður. Þau keyptu húsið árið 2021 og hafa gert það upp á einstakan hátt. Húsið er byggt árið 1968 og hefur glæsilega endurhannað síðastliðin ár.Alma Ösp Gluggar hússins eru sjaldséðar í húsum í dag.Alma Ösp Loftgluggi og marmari Í eldhúsi er dökk spónlögð eikarinnrétting upp í loft. Á borðum, eyju og á vegg er fallegur marmari með áberandi æðum sem gefur rýminu glæsilegt yfirbragð. Loftgluggi fyrir ofan eyjuna gefur rýminu tignarlegt yfirbragð. Á gólfum er gegnheilt niðurlímt eikarparket í fiskibeina mynstri. Óhætt er að segja að engu hefur verið til sparað við endurhönnunina. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og stórar og bjartar stofur. Loftglugginn yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið.Alma Ösp Tignarlegur marmari gefur rýminu fallegt yfirbragð.Alma Ösp Borðkrókurinn er notalegur.Alma Ösp Hjónaherbergið er hlýlegt og bjart.Alma Ösp Baðherbergi hússins eru tvör.Alma Ösp Loftgluggi á baðherberginu er flottur.Alma Ösp Arinn úr sjónsteypu Í stofunni er arinn gerður úr sjónsteypu sem gefur stofunni flotta heildarmynd. Snorri sýndi frá uppbyggingu arinsins á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Freyr Fairweather (@paradoxstudio.is) Stofan er notaleg og björt.Alma Ösp Alma Ösp Íslensk og skandinavísk hönnun Borðstofan er búin fallegum hönnunarvörum. Við borðstofuborðið er glæsileg hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn. Hönnun frá árinu 1954. Ljósin yfir borðstofuborðinu heita Multi-Lite og er hönnun frá árinu 1972 eftir danska arkitektinn og hönnuðinn Louis Wisdorf á Gullaldarárunum. Á veggnum má sjá String-hillur úr svörtu stáli og hnotu, hannaðar af sænska hönnuðinum Nisse Strinning árið 1949. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Í borðstofunni er falleg hönnun allsráðandi.Alma Ösp Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Sjá meira
Eigendur eignarinnar eru hjónin Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, og Snorri Freyr Fairweather hönnuður. Þau keyptu húsið árið 2021 og hafa gert það upp á einstakan hátt. Húsið er byggt árið 1968 og hefur glæsilega endurhannað síðastliðin ár.Alma Ösp Gluggar hússins eru sjaldséðar í húsum í dag.Alma Ösp Loftgluggi og marmari Í eldhúsi er dökk spónlögð eikarinnrétting upp í loft. Á borðum, eyju og á vegg er fallegur marmari með áberandi æðum sem gefur rýminu glæsilegt yfirbragð. Loftgluggi fyrir ofan eyjuna gefur rýminu tignarlegt yfirbragð. Á gólfum er gegnheilt niðurlímt eikarparket í fiskibeina mynstri. Óhætt er að segja að engu hefur verið til sparað við endurhönnunina. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og stórar og bjartar stofur. Loftglugginn yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið.Alma Ösp Tignarlegur marmari gefur rýminu fallegt yfirbragð.Alma Ösp Borðkrókurinn er notalegur.Alma Ösp Hjónaherbergið er hlýlegt og bjart.Alma Ösp Baðherbergi hússins eru tvör.Alma Ösp Loftgluggi á baðherberginu er flottur.Alma Ösp Arinn úr sjónsteypu Í stofunni er arinn gerður úr sjónsteypu sem gefur stofunni flotta heildarmynd. Snorri sýndi frá uppbyggingu arinsins á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Freyr Fairweather (@paradoxstudio.is) Stofan er notaleg og björt.Alma Ösp Alma Ösp Íslensk og skandinavísk hönnun Borðstofan er búin fallegum hönnunarvörum. Við borðstofuborðið er glæsileg hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn. Hönnun frá árinu 1954. Ljósin yfir borðstofuborðinu heita Multi-Lite og er hönnun frá árinu 1972 eftir danska arkitektinn og hönnuðinn Louis Wisdorf á Gullaldarárunum. Á veggnum má sjá String-hillur úr svörtu stáli og hnotu, hannaðar af sænska hönnuðinum Nisse Strinning árið 1949. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Í borðstofunni er falleg hönnun allsráðandi.Alma Ösp
Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Sjá meira