Hryllilegustu veisluborð allra tíma Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. október 2023 10:54 Með nokkrum einföldum og hryllilegum uppskriftum má töra fram hið glæsilegasta og óhugnanlega hatíðarborð. Pinterest/Getty Hrekkjavakan nálgast og verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu sem líður og er orðinn siður á mörgum heimilum. Víða er lagður mikill metnaður í skreytingar, búninga og veisluborð, án þess þó að það kosti skyldinginn. Með nokkrum einföldum og hryllilegum uppskriftum má töfra fram hið glæsilegasta veisluborð í anda hátíðarinnar. Hér að neðan má sjá einfaldar og skemmtilegar útfærslur af ýmsum réttum og veislubökkum sem hafa fengið óhugnanlegt yfirbragð. Blóðugir afskornir fingur Berðu fram pylsur í brauði sem hefur verið skorið í til að líkjast fingri og settu tómatsósu yfir sem blóð. Getty Pítsa með köngulóm Litlar pítsur eru alltaf vinsælar hjá yngri kynslóðinni. Bakaðu eða keyptu tilbúnar pítsur og bættu við osti áleggi. Í lokin skerðu svartar ólífur til helminga og minni ræmur sem mynda fætur. Útkoman er svört könguló. Pinterest Blómkáls hauskúpa Mótaðu blómkál eins og hauskúpu. Minnkaðu umfangið þar það líti sem mest út eins og andlit. Næst skerðu út göt fyrir augum, nefi og mótar fyrir tönnum. Raðaðu því næst grænmeti í kringum hauskúpuna á stórum bakka og berðu fram með ljúffengri ídýfu! Pinterest Blóðlegur drykkur Helltu sódavatni, djús eða öðrum drykk í stóra skál. Bættu þar næst við rauðu ávaxtaþykkni til þess að drykkurinn líkist blóði. Að lokum er komið að því að skreyta drykkinn með frosnum höndum, gerviaugum eða köngulóm til dæmis. Settu vatn í einnota hanska og frystu yfir nótt.Pinterest Pylsu-múmía Við gerð pylsu múmíunnar er hægt að nota grasker eða melónu sem höfuð. Skerðu pylsur í minni bita og settu í þær tannstöngla. Þá er hægt að nota ólífur og hnetur til að mynda fyrir augum og tönnum. Pinterest Skrímsla-hamborgari Breyttu hinum sígilda hamborgara í alvöru skrímslaborgara. Hryllilega einfalt og flott! Pinterest Ógnvekjandi partíbakkar Partíbakkar slá iðulega í gegn á veisluborðinu. Hvort sem þeir eru ávaxta-, grænmetis-, osta- eða nammi bakkar. Hægt er að fara ýmsar leiðir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Pinterest Pinterest Pinterest Getty Pinterest Ælandi grasker Grasker er flott leið til að skreyta veisluborðið á einfaldan hátt. Skerið út andlit og munn í graskerið og látið matinn flæða út um munn þess, líkt og það sé að æla. Hægt er að setja nammi, snakk eða annað sem huganum girnist. Pinterest Hrekkjavaka Matur Uppskriftir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Víða er lagður mikill metnaður í skreytingar, búninga og veisluborð, án þess þó að það kosti skyldinginn. Með nokkrum einföldum og hryllilegum uppskriftum má töfra fram hið glæsilegasta veisluborð í anda hátíðarinnar. Hér að neðan má sjá einfaldar og skemmtilegar útfærslur af ýmsum réttum og veislubökkum sem hafa fengið óhugnanlegt yfirbragð. Blóðugir afskornir fingur Berðu fram pylsur í brauði sem hefur verið skorið í til að líkjast fingri og settu tómatsósu yfir sem blóð. Getty Pítsa með köngulóm Litlar pítsur eru alltaf vinsælar hjá yngri kynslóðinni. Bakaðu eða keyptu tilbúnar pítsur og bættu við osti áleggi. Í lokin skerðu svartar ólífur til helminga og minni ræmur sem mynda fætur. Útkoman er svört könguló. Pinterest Blómkáls hauskúpa Mótaðu blómkál eins og hauskúpu. Minnkaðu umfangið þar það líti sem mest út eins og andlit. Næst skerðu út göt fyrir augum, nefi og mótar fyrir tönnum. Raðaðu því næst grænmeti í kringum hauskúpuna á stórum bakka og berðu fram með ljúffengri ídýfu! Pinterest Blóðlegur drykkur Helltu sódavatni, djús eða öðrum drykk í stóra skál. Bættu þar næst við rauðu ávaxtaþykkni til þess að drykkurinn líkist blóði. Að lokum er komið að því að skreyta drykkinn með frosnum höndum, gerviaugum eða köngulóm til dæmis. Settu vatn í einnota hanska og frystu yfir nótt.Pinterest Pylsu-múmía Við gerð pylsu múmíunnar er hægt að nota grasker eða melónu sem höfuð. Skerðu pylsur í minni bita og settu í þær tannstöngla. Þá er hægt að nota ólífur og hnetur til að mynda fyrir augum og tönnum. Pinterest Skrímsla-hamborgari Breyttu hinum sígilda hamborgara í alvöru skrímslaborgara. Hryllilega einfalt og flott! Pinterest Ógnvekjandi partíbakkar Partíbakkar slá iðulega í gegn á veisluborðinu. Hvort sem þeir eru ávaxta-, grænmetis-, osta- eða nammi bakkar. Hægt er að fara ýmsar leiðir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Pinterest Pinterest Pinterest Getty Pinterest Ælandi grasker Grasker er flott leið til að skreyta veisluborðið á einfaldan hátt. Skerið út andlit og munn í graskerið og látið matinn flæða út um munn þess, líkt og það sé að æla. Hægt er að setja nammi, snakk eða annað sem huganum girnist. Pinterest
Hrekkjavaka Matur Uppskriftir Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“