Vill ekki láta bera sig saman við Haaland: „Mögulega besti knattspyrnumaður heims“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2023 19:01 Rasmus Hojlund hefur ekki áhuga á því að láta bera sig saman við Erling Haaland, en vonast til að komast á sama stall og Norðmaðurinn í framtíðinni. Vísir/Getty Rasmus Højlund, leikmaður Manchester United og danska landsliðsins, hefur engan áhuga á því að láta bera sig saman við norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland, leikmanna Manchester City og norska landsliðsins. Ekki strax í það minnsta. Hinn tvítugi Højlund gekk í raðir Manchester United frá ítalska félaginu Atalanta í sumar fyrir 75 milljónir evra. Hann hefur nú þegar skorað þrjú mörk í átta leikjum fyrir félagið, en á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað sex mörk í átta leikjum fyrir danska landsliðið og er í byrjunarliði liðsins gegn San Marínó í leik sem nú þegar er hafinn. Højlund hefur stundum verið líkt við annan norðurlandabúa sem kom eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina fyrir síðasta tímabil, Erling Braut Haaland. Daninn hefur þó engann áhuga á slíkum samanburði eins og er. „Haaland? Það er betra að vera ekkert að líkja mér við hann. Hann er í sinni eigin deild,“ sagði Højlund í samtali við TV2 í aðdraganda leiks kvöldsins. „Ég vona að einn daginn komist ég á sama stall og hann, en eins og er finnst mér það of snemmt. Erling er besti framherji heims og mögulega besti knattspyrnumaður heims.“ 🔴 Rasmus Højlund: “Haaland? Better not to be compared, he’s in a class of his own”.“I hope one day I can reach his level, but right now I think it's too early. Erling is the world's best striker, if not the world's best footballer!”, told TV2. pic.twitter.com/fS5Jnwc5L8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira
Hinn tvítugi Højlund gekk í raðir Manchester United frá ítalska félaginu Atalanta í sumar fyrir 75 milljónir evra. Hann hefur nú þegar skorað þrjú mörk í átta leikjum fyrir félagið, en á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað sex mörk í átta leikjum fyrir danska landsliðið og er í byrjunarliði liðsins gegn San Marínó í leik sem nú þegar er hafinn. Højlund hefur stundum verið líkt við annan norðurlandabúa sem kom eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina fyrir síðasta tímabil, Erling Braut Haaland. Daninn hefur þó engann áhuga á slíkum samanburði eins og er. „Haaland? Það er betra að vera ekkert að líkja mér við hann. Hann er í sinni eigin deild,“ sagði Højlund í samtali við TV2 í aðdraganda leiks kvöldsins. „Ég vona að einn daginn komist ég á sama stall og hann, en eins og er finnst mér það of snemmt. Erling er besti framherji heims og mögulega besti knattspyrnumaður heims.“ 🔴 Rasmus Højlund: “Haaland? Better not to be compared, he’s in a class of his own”.“I hope one day I can reach his level, but right now I think it's too early. Erling is the world's best striker, if not the world's best footballer!”, told TV2. pic.twitter.com/fS5Jnwc5L8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira