Björgvin Ingi og Eva selja hönnunarparadís í Akrahverfinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. október 2023 15:10 Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi og sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi, og eiginkona hans Eva Halldórsdóttir, lögmaður og eigandi LLG Lögmenn, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur 1 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 187,5 milljónir. Um er að ræða 229 fermetra hús á tveimur hæðum byggt árið 2010. Húsið er hið glæsilegasta þar sem engu hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Arkitekt hússins er Sigurður Hallgrímsson. Þá var gatan valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022. Byggakur var valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022.Fasteignaljósmyndun Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, stórt alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu og tvö baðherbergi. Útgengt er úr alrýminu í garð til suðurs og vesturs. Fallegar mublur prýða alrýmið, þá sérstaklega stólar eftir þekkta hönnuði. Við borðstofuborðið eru stólarnir, The Wishbone Chair, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Hans Wegner. Í stofunni má sjá hinn klassíska hönnun Arne Jacobsen, Svaninn, í koníaksbrúnu leðri hannaðan af Arne Jacobsen árið 1950. Þá er hinn tignarlegi The Lounge Chair í miðri stofunni. En stóllinn er hannaður af bandarísku hjónin Charles and Ray Eames árið 1956. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Við borðstofuborðið eru sex Wishbone Chair, eða Y-stóllinn með koníaksbrúnum leðursessum.Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi eru sérsmíðaðar innréttingar með fallegri eyju og kvartssteini á borðum. Fasteignaljósmyndun Í stofunni er falleg sérsmíðuð bókahilla sem nær yfir vegginn.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu með fallegum innréttingum úr eik.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Rúmgott og stórt herbergi með parketi á gólfi og góðum skápum sem ná upp í loft. Þaðan er innangengt á baðherbergi. Fasteignaljósmyndun Tíska og hönnun Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Um er að ræða 229 fermetra hús á tveimur hæðum byggt árið 2010. Húsið er hið glæsilegasta þar sem engu hefur verið til sparað við hönnun, innréttingar og tæki. Arkitekt hússins er Sigurður Hallgrímsson. Þá var gatan valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022. Byggakur var valin snyrtilegasta gata Garðabæjar árið 2022.Fasteignaljósmyndun Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, stórt alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu og tvö baðherbergi. Útgengt er úr alrýminu í garð til suðurs og vesturs. Fallegar mublur prýða alrýmið, þá sérstaklega stólar eftir þekkta hönnuði. Við borðstofuborðið eru stólarnir, The Wishbone Chair, einnig þekktir sem CH24 eða Y-Chair, hannaðir árið 1949 af danska hönnuðinum Hans Wegner. Í stofunni má sjá hinn klassíska hönnun Arne Jacobsen, Svaninn, í koníaksbrúnu leðri hannaðan af Arne Jacobsen árið 1950. Þá er hinn tignarlegi The Lounge Chair í miðri stofunni. En stóllinn er hannaður af bandarísku hjónin Charles and Ray Eames árið 1956. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Við borðstofuborðið eru sex Wishbone Chair, eða Y-stóllinn með koníaksbrúnum leðursessum.Fasteignaljósmyndun Alrýmið er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi eru sérsmíðaðar innréttingar með fallegri eyju og kvartssteini á borðum. Fasteignaljósmyndun Í stofunni er falleg sérsmíðuð bókahilla sem nær yfir vegginn.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Tvö baðherbergi eru í húsinu með fallegum innréttingum úr eik.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Rúmgott og stórt herbergi með parketi á gólfi og góðum skápum sem ná upp í loft. Þaðan er innangengt á baðherbergi. Fasteignaljósmyndun
Tíska og hönnun Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira