Þurfti að hlaupa í 108 klukkutíma til að vinna Bakgarðshlaupið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 09:01 Harvey Lewis var magnaður í hlaupinu sem hófst á laugardaginn en lauk ekki fyrr en í nótt. @harveylewisultrarunner Bandaríkjamaðurinn Harvey Lewis var sigurvegarinn í Big Dog Backyard Ultra bakgarðshlaupinu sem fram fór í Tennessee í Bandaríkjunum um helgina. Hann þurfti að slá heimsmetið til að vinna mótið. Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Sjá meira
Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Sjá meira
Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17
„Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00
„Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02