Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 13:23 Jakob og Stella gengu í hjónaband í Flórens á Ítalíu í fyrra. Stella Birgisdóttir Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Um er að ræða 273 fermetra eign á þremur hæðum. Eignin skiptist í anddyri, samliggjandi stofur og eldhús í stóru opnu alrými sem er með millipall yfir hluta rýmis, svefnherbergisgang, þrjú stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottaherbergi, geymsla og bílskúr. Húsið er hannað að innan af Béton studio, arkitekta- og innanhúss hönnunarstúdíó, sem er í eigu Stellu, eins og hún er kölluð, og Hildi Árnadóttur arkitekt. Eldhúsið er glæslilegt frá danska framleiðandanum JKE design. Stórt spanhelluborð og fallegur tvöfaldur ísskápur frá Siemens með vatnleiðslu sem fylgir með eigninni. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit.Fasteignaljósmyndun Aðalhæð hússins er 207,8 fm að stærð. Millipallur er 10 fm.Fasteignaljósmyndun Svartar innréttingar og einfaldleiki ræður ríkjum og er útkoman hin glæsilegasta. Mikil lofthæð í alrými sem samanstendur af eldhús, stofu og borðstofu. Á gólfum alrýmis er hvítlakkaður gegnheill Askur með svartri fúgu milli parkets og veggja. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Alrými er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Mikil lofthæð er á aðalhæð hússins.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn rúmgott og opið anddyri með flísum á gólfi.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er sérlega rúmgott með fataskápum og sérbaðherbergi.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergin eru þrjú og eru öll rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö, bæði afar smekklega innréttuð.Fasteignaljósmyndun Breyta og bæta fjölda eigna Parið hefur flutt ótal sinnum og er hvergi nærri hætt. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra á vormánuðum þegar húsið var nánast fokhelt. Í upphafi þáttarins, sem má sjá brot úr hér að neðan, fór Sindri í heimsókn til fjölskyldunnar í nýtt raðhús í Fossvoginum en áður en sá þáttur var gefinn út fluttu þau í 260 fermetra stórglæsilega íbúð í miðborginni. Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir „Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Um er að ræða 273 fermetra eign á þremur hæðum. Eignin skiptist í anddyri, samliggjandi stofur og eldhús í stóru opnu alrými sem er með millipall yfir hluta rýmis, svefnherbergisgang, þrjú stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottaherbergi, geymsla og bílskúr. Húsið er hannað að innan af Béton studio, arkitekta- og innanhúss hönnunarstúdíó, sem er í eigu Stellu, eins og hún er kölluð, og Hildi Árnadóttur arkitekt. Eldhúsið er glæslilegt frá danska framleiðandanum JKE design. Stórt spanhelluborð og fallegur tvöfaldur ísskápur frá Siemens með vatnleiðslu sem fylgir með eigninni. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit.Fasteignaljósmyndun Aðalhæð hússins er 207,8 fm að stærð. Millipallur er 10 fm.Fasteignaljósmyndun Svartar innréttingar og einfaldleiki ræður ríkjum og er útkoman hin glæsilegasta. Mikil lofthæð í alrými sem samanstendur af eldhús, stofu og borðstofu. Á gólfum alrýmis er hvítlakkaður gegnheill Askur með svartri fúgu milli parkets og veggja. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Alrými er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Mikil lofthæð er á aðalhæð hússins.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn rúmgott og opið anddyri með flísum á gólfi.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er sérlega rúmgott með fataskápum og sérbaðherbergi.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergin eru þrjú og eru öll rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö, bæði afar smekklega innréttuð.Fasteignaljósmyndun Breyta og bæta fjölda eigna Parið hefur flutt ótal sinnum og er hvergi nærri hætt. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra á vormánuðum þegar húsið var nánast fokhelt. Í upphafi þáttarins, sem má sjá brot úr hér að neðan, fór Sindri í heimsókn til fjölskyldunnar í nýtt raðhús í Fossvoginum en áður en sá þáttur var gefinn út fluttu þau í 260 fermetra stórglæsilega íbúð í miðborginni.
Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir „Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
„Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02