Tilfærsla rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga hafi skapað ójöfnuð Helena Rós Sturludóttir skrifar 30. október 2023 19:24 Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Vísir/Arnar Þrátt fyrir að yfirfærsla rekstrar grunnskóla frá ríkis til sveitarfélaga árið 1996 hafi heilt yfir gengið vel að mati skólaráðgjafa hefur hún skapað ójöfnuð milli sveitarfélaga. Prófessor við Háskólann á Akureyri segir eina lausn að fækka sveitarfélögum. Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar voru kynntar í dag. Helstu niðurstöðurnar að mati framkvæmdaaðila er að kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum. Prófessor við segir það rýma vel við niðurstöður rannsóknar háskólans á Akureyri um skólaþjónustu sveitarfélaga. „Skólaþjónustan hefur þróast meira í þá átt að hún hefur þróast meira í þá átt að hún snýr að einstaka áskorun nemenda, kannski vanda nemenda í staðin fyrir kennslufræðilega ráðgjöf til kennara og stuðning við skóla,“ segir Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Lögbundin skólaþjónusta hafi þróast með mjög ólíkum hætti eftir landshlutum. „Það er augljóslega mjög misjafnar aðstæður í sveitarfélögum eftir því hvað sveitarfélögin eru stór og við sjáum það í okkar rannsókn að það er ákveðið misræmi og getur búið til ákveðinn ójöfnuð milli sveitarfélaga eftir stærð og hversu burðug þau eru til að veita þessa lögbundnu þjónustu,“ segir hún jafnframt. Aukið svæðisbundið samstarf gæti leyst vandann eða fækkun sveitarfélaga. Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi og fyrrverandi prófessor, segir á heildina litið hafi tilfærslan gengið vel. Sum smærri sveitarfélög hafi þó átt erfitt uppdráttar. „Því er ekkert að leyna að þetta viðfangsefni er þeim oft mjög krefjandi. Það er þessi, mér liggur við að segja að vaxandi ójöfnuður, sem við þurfum að einbeita okkur að. Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Sjá meira
Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar voru kynntar í dag. Helstu niðurstöðurnar að mati framkvæmdaaðila er að kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum. Prófessor við segir það rýma vel við niðurstöður rannsóknar háskólans á Akureyri um skólaþjónustu sveitarfélaga. „Skólaþjónustan hefur þróast meira í þá átt að hún hefur þróast meira í þá átt að hún snýr að einstaka áskorun nemenda, kannski vanda nemenda í staðin fyrir kennslufræðilega ráðgjöf til kennara og stuðning við skóla,“ segir Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Lögbundin skólaþjónusta hafi þróast með mjög ólíkum hætti eftir landshlutum. „Það er augljóslega mjög misjafnar aðstæður í sveitarfélögum eftir því hvað sveitarfélögin eru stór og við sjáum það í okkar rannsókn að það er ákveðið misræmi og getur búið til ákveðinn ójöfnuð milli sveitarfélaga eftir stærð og hversu burðug þau eru til að veita þessa lögbundnu þjónustu,“ segir hún jafnframt. Aukið svæðisbundið samstarf gæti leyst vandann eða fækkun sveitarfélaga. Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi og fyrrverandi prófessor, segir á heildina litið hafi tilfærslan gengið vel. Sum smærri sveitarfélög hafi þó átt erfitt uppdráttar. „Því er ekkert að leyna að þetta viðfangsefni er þeim oft mjög krefjandi. Það er þessi, mér liggur við að segja að vaxandi ójöfnuður, sem við þurfum að einbeita okkur að.
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Sjá meira