Sú besta í heimi beið í tuttugu mínútur eftir treyjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 14:01 Aitana Bonmati Ballon d'Or bikarinn sem hún fékk í gær. AP/Michel Euler Spænski knattspyrnukonan Aitana Bonmatí fékk í gær Gullhnöttinn sem besti leikmaður kvenna á síðasta ári. Það er enginn vafi í augum flestra að þarna erum við með bestu knattspyrnukonu heims í dag. Bonmatí átti magnað tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu og vann bæði Meistaradeildina sem og heimsmeistaratitilinn. Bonmatí er 25 ára gömul og kom upp í gegnum unglingastarf Barcelona en hún hefur verið hjá félaginu síðan hún var fjórtán ára gömul. Bonmatí er nú orðin ein stærsta fyrirmynd ungra knattspyrnukvenna en hún á sér líka sína uppáhaldsleikmenn. Danska ríkisútvarpið rifjaði það upp eftir að Bonmatí féll Gullhnöttinn í gær þegar hún sýndi mikla þolinmæði síðasta sumar eftir leik í Danmörku. Bonmatí beið þá í tuttugu mínútur eftir vináttulandsleik Spánar og Danmerku svo hún gæti fengið treyjuna hjá dönsku stórstjörnunni Pernille Harder. Harder hefur átt magnaðan feril og er nú leikmaður Bayern München en lék áður með Chelsea og Wolfsburg. Harder hefur orðið landsmeistari á átta síðustu tímabilum sínum sem atvinnumaður, fyrst með Linköping, þá fjórum sinnum með Wolfsburg og loks þrisvar sinnum með Chelsea. Hún hefur aftur á móti tapað öllum þremur úrslitaleikjum sínum í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Spænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Það er enginn vafi í augum flestra að þarna erum við með bestu knattspyrnukonu heims í dag. Bonmatí átti magnað tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu og vann bæði Meistaradeildina sem og heimsmeistaratitilinn. Bonmatí er 25 ára gömul og kom upp í gegnum unglingastarf Barcelona en hún hefur verið hjá félaginu síðan hún var fjórtán ára gömul. Bonmatí er nú orðin ein stærsta fyrirmynd ungra knattspyrnukvenna en hún á sér líka sína uppáhaldsleikmenn. Danska ríkisútvarpið rifjaði það upp eftir að Bonmatí féll Gullhnöttinn í gær þegar hún sýndi mikla þolinmæði síðasta sumar eftir leik í Danmörku. Bonmatí beið þá í tuttugu mínútur eftir vináttulandsleik Spánar og Danmerku svo hún gæti fengið treyjuna hjá dönsku stórstjörnunni Pernille Harder. Harder hefur átt magnaðan feril og er nú leikmaður Bayern München en lék áður með Chelsea og Wolfsburg. Harder hefur orðið landsmeistari á átta síðustu tímabilum sínum sem atvinnumaður, fyrst með Linköping, þá fjórum sinnum með Wolfsburg og loks þrisvar sinnum með Chelsea. Hún hefur aftur á móti tapað öllum þremur úrslitaleikjum sínum í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Spænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira