Stjörnur landsins eins og þú hefur aldrei séð þær fyrr Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina í gær og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Samsett Hrekkjavakan fór fram með pompi og prakt víðs vegar um landið þar sem heilu hverfin voru skreytt í anda hátíðarinnar. Ungir jafnt sem aldnir klæddu sig upp í allra kvikinda líki og gengu húsanna á milli í von um sælgæti. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig) Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig)
Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24