Gestir hátíðarinnar voru margir hverjir skrautlega klæddir og má segja að hljómsveitin Hatari hafi haft áhrif á fataval margra aðdáenda sem fjölmenntu á Listasafni Reykjavíkur til að hlusta á grípandi tóna sveitarinnar.
Blaðamaður var á svæðinu og spurði nokkra tónlistargesti spjörunum úr ásamt því að fá að heyra frá óvæntum búningaskiptum Bríetar.
Hér má sjá myndband frá því: