Missti nær tvo og hálfan lítra af blóði eftir högg á HM í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 11:30 Borisa Simanic í leiknum afdrifaríka á móti Suður-Súdan. Getty/Liu Lu Serbneski körfuboltamaðurinn Borisa Simanic komst í hann krappann á heimsmeistaramótinu í körfubolta í haust. Læknir serbneska landsliðsins segir að hinn 25 á gamli Simanic hafi í raun verið í mikilli lífshættu eftir slys í leik. „Hann missti tvo og hálfan lítra af blóði,“ sagði Dragan Radovanovic, læknir serbneska landsliðsins við spænska blaðið Marca. Borisa Simanic faces a challenging road to recovery pic.twitter.com/3bpHajyfnq— BasketNews (@BasketNews_com) September 13, 2023 Þetta gerðist í leik Serbíu og Suður-Súdan en Simanic fékk þarna þungt högg aftan á mjóbakið. Höggið kom þar sem annað nýrað er og hann þurfti í framhaldinu að fara í tvær aðgerðir. „Ef hann hefði ekki farið í fyrri aðgerðina þá hefði hann verið í mikilli lífshættu. Honum hefði getað blætt út,“ sagði Radovanovic. Farið var með Simanic á sjúkrahús í Manilla á Filippseyjum þar sem leikurinn fór fram. Fyrri aðgerðin tókst ekki nógu vel og nokkrum dögum seinna þurfti að fjarlægja skaddaða nýrað í annarri aðgerð. „Það var ekki hægt að bjarga nýranu. Líkamsvefurinn var dauður og það hefði getað leitt til blóðeitrunar,“ sagði Radovanovic. Simanic spilar fyrir spænska liðið Casademont Zaragoza og var liðsfélagi íslenska miðherjans Tryggva Hlinasonar á síðustu leiktíð. Simanic ætlar sér að komast aftur inn á körfuboltavöllinn með eitt nýra. „Endurhæfingin gengur vel. Borisa fer reglulega í skoðun og allt lítur vel út. Honum líður betur og hann er líka að ná sér andlega. Það er mikilvægt miðað við allt sem gerðist. Nú þarf hann bara tíma,“ sagði Radovanovic. Borisa Simanic injury and kidney loss, explained pic.twitter.com/JkNRkm73iR— Brian Sutterer MD (@BrianSuttererMD) September 4, 2023 HM 2023 í körfubolta Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Læknir serbneska landsliðsins segir að hinn 25 á gamli Simanic hafi í raun verið í mikilli lífshættu eftir slys í leik. „Hann missti tvo og hálfan lítra af blóði,“ sagði Dragan Radovanovic, læknir serbneska landsliðsins við spænska blaðið Marca. Borisa Simanic faces a challenging road to recovery pic.twitter.com/3bpHajyfnq— BasketNews (@BasketNews_com) September 13, 2023 Þetta gerðist í leik Serbíu og Suður-Súdan en Simanic fékk þarna þungt högg aftan á mjóbakið. Höggið kom þar sem annað nýrað er og hann þurfti í framhaldinu að fara í tvær aðgerðir. „Ef hann hefði ekki farið í fyrri aðgerðina þá hefði hann verið í mikilli lífshættu. Honum hefði getað blætt út,“ sagði Radovanovic. Farið var með Simanic á sjúkrahús í Manilla á Filippseyjum þar sem leikurinn fór fram. Fyrri aðgerðin tókst ekki nógu vel og nokkrum dögum seinna þurfti að fjarlægja skaddaða nýrað í annarri aðgerð. „Það var ekki hægt að bjarga nýranu. Líkamsvefurinn var dauður og það hefði getað leitt til blóðeitrunar,“ sagði Radovanovic. Simanic spilar fyrir spænska liðið Casademont Zaragoza og var liðsfélagi íslenska miðherjans Tryggva Hlinasonar á síðustu leiktíð. Simanic ætlar sér að komast aftur inn á körfuboltavöllinn með eitt nýra. „Endurhæfingin gengur vel. Borisa fer reglulega í skoðun og allt lítur vel út. Honum líður betur og hann er líka að ná sér andlega. Það er mikilvægt miðað við allt sem gerðist. Nú þarf hann bara tíma,“ sagði Radovanovic. Borisa Simanic injury and kidney loss, explained pic.twitter.com/JkNRkm73iR— Brian Sutterer MD (@BrianSuttererMD) September 4, 2023
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira