Áminning til bæklunarlæknis felld úr gildi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2023 11:33 Ráðuneytið felldi ámininningu Landlæknis úr gildi. Vísir/Vilhelm Áminning Embættis landlæknis til bæklunarlæknis vegna tveggja aðgerða sem hann framkvæmdi hefur verið felld úr gildi af heilbrigðisráðuneytinu. Um var að ræða aðgerð á öxl og svo krossbandsaðgerð. Læknirinn kærði ákvörðun Landlæknis til ráðuneytisins. Um er að ræða aðgerðir sem hann gerði í mars árið 2016 og í mars árið 2002. Maðurinn hafi framkvæmt aðgerð á öxl án þess að fyrir lægi ábending fyrir henni og auk þess gert mistök í krossbandsaðgerðinni. Hann hafi vanrækt að færa sjúkraskrá í báðum tilvikum. Læknirinn byggir kæru sína á því hve langur tími hafi liðið frá því að fyrri aðgerðin hafi verið gerð. Útilokað sé fyrir hann að bregðast við athugasemdum við aðgerð sem framkvæmd hafi verið fyrir svö löngum tíma. Þá segir læknirinn að ámælisvert hefði verið að framkvæma ekki hina aðgerðina á öxl sjúklingsins til að létta á verkjum hans. Vanræksla á færslu sjúkraskrár hafi átt að leiða til tilmæla um úrbætur og vísar læknirinn til meðalhófsreglunnar. Landlæknir segir viðkomandi sjúkling sem gengist hafi undir krossbandsaðgerðina árið 2002 hafi verið í fullum rétti til að leggja fram kvörtun þar sem upp hafi komist um mistökin í myndatöku og speglun árin 2018 og 2019. Læknirinn hafi auk þess vanrækt hlutverk sitt sem bæklunarlæknir árið 2016 og því hafi ekki verið unnt að beita vægara eftirlitsúrræði en áminningu. Í úrskurði sínum segir ráðuneytið að það sé mat þess sað aldur brotsins, vegna aðgerðarinnar árið 2002, sé slíkur að það verði vart lagt til grundvallar ákvörðun um að veita lækninum áminningu. Hið sama eigi við um þau mistök sem læknirinn hafi gert við aðgerðina. Vegna aðgerðarinnar árið 2016 telur ráðuneytið að alvarleikastig þess máls nái ekki þeim þröskuldi að veita beri lækninum áminningu vegna þeirra atriði sem það varðar. Telur ráðuneytið það varða vanrækslu á færslu sjúkraskrár. Málið sé þó tilefni til þess að beina tilmælum til læknisins um að haga færslu sjúkraskrár í samræmi við lög. Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Læknirinn kærði ákvörðun Landlæknis til ráðuneytisins. Um er að ræða aðgerðir sem hann gerði í mars árið 2016 og í mars árið 2002. Maðurinn hafi framkvæmt aðgerð á öxl án þess að fyrir lægi ábending fyrir henni og auk þess gert mistök í krossbandsaðgerðinni. Hann hafi vanrækt að færa sjúkraskrá í báðum tilvikum. Læknirinn byggir kæru sína á því hve langur tími hafi liðið frá því að fyrri aðgerðin hafi verið gerð. Útilokað sé fyrir hann að bregðast við athugasemdum við aðgerð sem framkvæmd hafi verið fyrir svö löngum tíma. Þá segir læknirinn að ámælisvert hefði verið að framkvæma ekki hina aðgerðina á öxl sjúklingsins til að létta á verkjum hans. Vanræksla á færslu sjúkraskrár hafi átt að leiða til tilmæla um úrbætur og vísar læknirinn til meðalhófsreglunnar. Landlæknir segir viðkomandi sjúkling sem gengist hafi undir krossbandsaðgerðina árið 2002 hafi verið í fullum rétti til að leggja fram kvörtun þar sem upp hafi komist um mistökin í myndatöku og speglun árin 2018 og 2019. Læknirinn hafi auk þess vanrækt hlutverk sitt sem bæklunarlæknir árið 2016 og því hafi ekki verið unnt að beita vægara eftirlitsúrræði en áminningu. Í úrskurði sínum segir ráðuneytið að það sé mat þess sað aldur brotsins, vegna aðgerðarinnar árið 2002, sé slíkur að það verði vart lagt til grundvallar ákvörðun um að veita lækninum áminningu. Hið sama eigi við um þau mistök sem læknirinn hafi gert við aðgerðina. Vegna aðgerðarinnar árið 2016 telur ráðuneytið að alvarleikastig þess máls nái ekki þeim þröskuldi að veita beri lækninum áminningu vegna þeirra atriði sem það varðar. Telur ráðuneytið það varða vanrækslu á færslu sjúkraskrár. Málið sé þó tilefni til þess að beina tilmælum til læknisins um að haga færslu sjúkraskrár í samræmi við lög.
Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent