NFL-deildin færir sig til Spánar eða Brasilíu á næsta ári Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. nóvember 2023 20:46 Roger Goodell staðfestir að NFL-deildin færi sig til Spánar eða Brasilíu á næsta tímabili. Arne Dedert/picture alliance via Getty Images Roger Goodell, yfirmaður NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, hefur staðfest að einn leikur á næsta tímabili verði spilaður í nýju landi. NFL-deildin hefur verið dugleg að færa út kvíarnar undanfarin ár og yfirmenn deildarinnar vilja auka sýnileika íþróttarinnar á alþjóðavísu. Þannig hafa leikir verið spilaðir í Frankfurt í Þýskalandi og á heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur í London. Godell segir að deildin sé um þessar mundir að skoða nýjan markað fyrir deildina. Einn leikur á næsta tímabili muni fara fram í nýju landi og segir hann að deildin sé aðallega að horfa til Spánar eða Brasilíu. „Við viljum stækka og verða alþjóðleg íþrótt, þannig að þá þurfum við augljóslega að horfa á aðra markaði,“ sagði Godell um áform deildarinnar, en nú þegar hafa þrír leikir á yfirstandandi tímabili farið fram í London. Einn af tveimur fyrirhuguðum leikjum á tímabilinu hefur verið leikinn í Frankfurt. Þá hafa einnig verið leiknir NFL-leikir í Mexíkó frá árinu 2016, en þó með hléum. „Við erum aðallega að horfa til Spánar eða Brasilíu. Við munum færa okkur yfir á nýjan markað á næsta tímabili, en við erum enn að reyna að velja á milli þessara tveggja landa.“ NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
NFL-deildin hefur verið dugleg að færa út kvíarnar undanfarin ár og yfirmenn deildarinnar vilja auka sýnileika íþróttarinnar á alþjóðavísu. Þannig hafa leikir verið spilaðir í Frankfurt í Þýskalandi og á heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur í London. Godell segir að deildin sé um þessar mundir að skoða nýjan markað fyrir deildina. Einn leikur á næsta tímabili muni fara fram í nýju landi og segir hann að deildin sé aðallega að horfa til Spánar eða Brasilíu. „Við viljum stækka og verða alþjóðleg íþrótt, þannig að þá þurfum við augljóslega að horfa á aðra markaði,“ sagði Godell um áform deildarinnar, en nú þegar hafa þrír leikir á yfirstandandi tímabili farið fram í London. Einn af tveimur fyrirhuguðum leikjum á tímabilinu hefur verið leikinn í Frankfurt. Þá hafa einnig verið leiknir NFL-leikir í Mexíkó frá árinu 2016, en þó með hléum. „Við erum aðallega að horfa til Spánar eða Brasilíu. Við munum færa okkur yfir á nýjan markað á næsta tímabili, en við erum enn að reyna að velja á milli þessara tveggja landa.“
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira