Johnson vildi láta sprauta sig með Covid-19 í beinni Árni Sæberg skrifar 8. nóvember 2023 08:33 Boris Johnson sagði ýmislegt þegar hann var forsætisráðherra Bretlands. EPA/Chris J. Ratcliffe Boris Johnson, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, vildi láta sprauta sig með Covid-19 í beinni útsendingu í sjónvarpi í árdaga heimsfaraldurs kórónuveiru. Þetta kom fram í vitnisburði Lister lávarðar, sem var um lengri tíma háttsettur aðstoðarmaður Johnsons í ýmsum embættum hans, fyrir Covid-rannsóknarnefndinni, sem rannsakar nú viðbragð breskra yfirvalda við faraldrinum. „Hann stakk upp á því við háttsetta embættismenn og ráðgjafa að hann yrði sprautaður með Covid-19 i sjónvarpi til þess að sýna almenningi að sjúkdómurinn væri skaðlaus,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Á þeim tíma hafi ekki verið litið á sjúkdóminn sem svo alvarlegan og í raun reyndist. Ummæli Johnsons hafi verið látin falla í hálfkæringi í hita leiksins. Þá staðfesti Lister einnig fyrir nefndinni að Johnson hefði sagst vilja „leyfa líkunum að hrannast upp“ frekar en að skella á allsherjarsamkomutakmörkunum á ný. Greint var frá því árið 2021 að Johnson hefði látið hafa það eftir sér en hann hefur alla tíð neitað því staðfastlega Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Sjá meira
Þetta kom fram í vitnisburði Lister lávarðar, sem var um lengri tíma háttsettur aðstoðarmaður Johnsons í ýmsum embættum hans, fyrir Covid-rannsóknarnefndinni, sem rannsakar nú viðbragð breskra yfirvalda við faraldrinum. „Hann stakk upp á því við háttsetta embættismenn og ráðgjafa að hann yrði sprautaður með Covid-19 i sjónvarpi til þess að sýna almenningi að sjúkdómurinn væri skaðlaus,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Á þeim tíma hafi ekki verið litið á sjúkdóminn sem svo alvarlegan og í raun reyndist. Ummæli Johnsons hafi verið látin falla í hálfkæringi í hita leiksins. Þá staðfesti Lister einnig fyrir nefndinni að Johnson hefði sagst vilja „leyfa líkunum að hrannast upp“ frekar en að skella á allsherjarsamkomutakmörkunum á ný. Greint var frá því árið 2021 að Johnson hefði látið hafa það eftir sér en hann hefur alla tíð neitað því staðfastlega
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Sjá meira