Hefur þénað milljarða í íþrótt sinni en býr enn heima hjá mömmu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 07:00 Anthony Joshua vill ekki yfirgefa mömmu sína og hún vill ekki yfirgefa húsið sem hún hefur búið alla tíð. Getty/Mark Thompson Hnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur þénað yfir sjö milljarða króna á glæsilegum ferli sínum en sagði frá því í nýju viðtali við Louis Theroux að þrátt fyrir auðæfin sín þá býr hann samt enn heima hjá mömmu sinni. Joshua og móðir hans búa saman í tveggja herbergja íbúð. „Af hverju ætti ég að flytja út og skilja hana eftir eina,“ sagði Anthony Joshua við breska ríkisútvarpið. Family is everything to Anthony Joshua The boxing star features on the new series of Louis Theroux Interviews Watch tonight at 21:00 GMT on @BBCTWO or @BBCiPlayer pic.twitter.com/dDAugD7y4z— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2023 Joshua er 34 ára gamall og varð Ólympíumeistari í hnefaleikum í London 2012. Hann hefur síðan unnið 29 af 32 atvinnumannabardögum sínum. Hann er mjög þekktur og vinsæll í Bretlandi og fær því mikið áreiti. Alveg til ársins 2017 þá bjó Joshua reyndar í lúxusvillu fyrir utan London. Þá ákvað hann aftur á móti að flytja aftur heim til móður sinnar sem heitir Yeta Odusanya. Nú sex árum síðar er hann enn ekki fluttur út. „Ég bý enn hjá henni. Við ólumst upp í okkar eigin fjölskylduhúsi og þannig er okkar menning. Við styðjum foreldra okkar,“ sagði Joshua. „Ætti ég kannski að flytja út fyrir stelpu? Fjölskyldan er það mikilvægasta. Þegar ég hef samband við stelpu þá er hún ekki aðeins að giftast mér heldur allri fjölskyldu minni,“ sagði Joshua. British-Nigerian boxer Anthony Joshua, at 34 years of age, has disclosed that he continues to reside with his mother, Yeta Odusanya, and has no plans to move out. In 2017, he returned to his mother's two-bedroom ex-council flat after earning an estimated £15 million from his pic.twitter.com/iOElrvTiaC— NewsHub (@NewsHub2023) November 8, 2023 Box Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira
Joshua og móðir hans búa saman í tveggja herbergja íbúð. „Af hverju ætti ég að flytja út og skilja hana eftir eina,“ sagði Anthony Joshua við breska ríkisútvarpið. Family is everything to Anthony Joshua The boxing star features on the new series of Louis Theroux Interviews Watch tonight at 21:00 GMT on @BBCTWO or @BBCiPlayer pic.twitter.com/dDAugD7y4z— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2023 Joshua er 34 ára gamall og varð Ólympíumeistari í hnefaleikum í London 2012. Hann hefur síðan unnið 29 af 32 atvinnumannabardögum sínum. Hann er mjög þekktur og vinsæll í Bretlandi og fær því mikið áreiti. Alveg til ársins 2017 þá bjó Joshua reyndar í lúxusvillu fyrir utan London. Þá ákvað hann aftur á móti að flytja aftur heim til móður sinnar sem heitir Yeta Odusanya. Nú sex árum síðar er hann enn ekki fluttur út. „Ég bý enn hjá henni. Við ólumst upp í okkar eigin fjölskylduhúsi og þannig er okkar menning. Við styðjum foreldra okkar,“ sagði Joshua. „Ætti ég kannski að flytja út fyrir stelpu? Fjölskyldan er það mikilvægasta. Þegar ég hef samband við stelpu þá er hún ekki aðeins að giftast mér heldur allri fjölskyldu minni,“ sagði Joshua. British-Nigerian boxer Anthony Joshua, at 34 years of age, has disclosed that he continues to reside with his mother, Yeta Odusanya, and has no plans to move out. In 2017, he returned to his mother's two-bedroom ex-council flat after earning an estimated £15 million from his pic.twitter.com/iOElrvTiaC— NewsHub (@NewsHub2023) November 8, 2023
Box Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Sjá meira