Kristian og félagar töpuðu gegn Brighton og Rómverjar lágu í Prag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 19:57 Kristian Hlynsson lék tæpan klukkutíma fyrir Ajax i kvöld. ANP OLAF KRAAK (Photo by ANP via Getty Images Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax máttu þola 2-0 tap á heimavelli er liðið tóka á móti Brighton í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Slavia Prague góðan 2-0 sigur gegn Roma. Kristian var í byrjunarliði Ajax í kvöld og lék tæpan klukkutíma fyrir heimamenn, en það voru gestirnir sem tóku forystuna strax á 15. mínútu þegar Ansu Fati kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Simon Adingra. Dæmið snerist svo við í síðari hálfleik þegar Adingra lagði upp fyrir Andu Fati á 53. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan 2-0 sigur Brighton sem nú trónir á toppi B-riðils með sjö stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum meira en Marseille sem á leik til góða. Kristian og félagar í Ajax sitja hins vegar á botninum með aðeins tvö stig og eru í vondum málum. FT: Albion seal their first ever victory away from home in Europe! 🌍[0-2] 📲 https://t.co/S3j1TIedJv // #BHAFC 🟢⚫ pic.twitter.com/ot1671cyBK— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) November 9, 2023 Þá vann Slavia Prag góðan 2-0 heimasigur gegn Roma í G-riðli þar sem þeir Vaclav Jurecka og Lukas Masopust sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik. Slavia Prague situr nú á toppi riðilsins með níu stig, líkt og Roma en með betri markatölu. Sigurinn þýðir einnig að bæði Slavia Prague og Roma hafa nú tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar á kostnað Servette og FC Sheriff. Úrslit B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Kristian var í byrjunarliði Ajax í kvöld og lék tæpan klukkutíma fyrir heimamenn, en það voru gestirnir sem tóku forystuna strax á 15. mínútu þegar Ansu Fati kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Simon Adingra. Dæmið snerist svo við í síðari hálfleik þegar Adingra lagði upp fyrir Andu Fati á 53. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan 2-0 sigur Brighton sem nú trónir á toppi B-riðils með sjö stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum meira en Marseille sem á leik til góða. Kristian og félagar í Ajax sitja hins vegar á botninum með aðeins tvö stig og eru í vondum málum. FT: Albion seal their first ever victory away from home in Europe! 🌍[0-2] 📲 https://t.co/S3j1TIedJv // #BHAFC 🟢⚫ pic.twitter.com/ot1671cyBK— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) November 9, 2023 Þá vann Slavia Prag góðan 2-0 heimasigur gegn Roma í G-riðli þar sem þeir Vaclav Jurecka og Lukas Masopust sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik. Slavia Prague situr nú á toppi riðilsins með níu stig, líkt og Roma en með betri markatölu. Sigurinn þýðir einnig að bæði Slavia Prague og Roma hafa nú tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar á kostnað Servette og FC Sheriff. Úrslit B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen
B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen
Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira