Önnur breyting á landsliðshóp Íslands: Mikael inn fyrir Mikael Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2023 19:00 Mikael Egill kemur inn í A-landsliðshópinn að nýju. Alex Nicodim/Getty Images Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia í Serie B á Ítalíu, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal þar sem Mikael Neville Anderson hefur þurft að draga sig úr hópnum. Fyrr í dag var greint frá því að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby, gæti ekki gefið kost á sér í komandi leiki vegna meiðsla. Í hans stað kemur samherji hans hjá Lyngby í Danmörku, framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen, inn í hópinn en hann var upprunalega í U-21 árs landsliðshóp Íslands. Nú hefur verið greint frá því að Mikael Anderson, leikmaður AGF í Danmörku, hafi einnig þurft að draga sig úr hópnum. Í hans stað kemur nafni hans Mikael Egill sem var líkt og Andri Lucas í hóp U-21 árs landsliðsins. Mikael Egill á að baki 13 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á útivelli og um er að ræða síðustu tvo leiki Íslands í undankeppninni fyrir EM 2024. Mikael Neville Anderson er einnig meiddur og í hans stað kemur Mikael Egill Ellertsson. pic.twitter.com/R24VNAaiNV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 10, 2023 Portúgal er í 1. sæti með fullt hús stiga, Slóvakía kemur þar á eftir með 16 stig á meðan Ísland er í 4. sæti með 10 stig. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Bendir á einn afar jákvæðan punkt í endurkomu Gylfa Þórs Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:45 Åge með eldræðu á blaðamannafundi: „Verði ykkur að því“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:28 Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. 8. nóvember 2023 14:31 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Fyrr í dag var greint frá því að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby, gæti ekki gefið kost á sér í komandi leiki vegna meiðsla. Í hans stað kemur samherji hans hjá Lyngby í Danmörku, framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen, inn í hópinn en hann var upprunalega í U-21 árs landsliðshóp Íslands. Nú hefur verið greint frá því að Mikael Anderson, leikmaður AGF í Danmörku, hafi einnig þurft að draga sig úr hópnum. Í hans stað kemur nafni hans Mikael Egill sem var líkt og Andri Lucas í hóp U-21 árs landsliðsins. Mikael Egill á að baki 13 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á útivelli og um er að ræða síðustu tvo leiki Íslands í undankeppninni fyrir EM 2024. Mikael Neville Anderson er einnig meiddur og í hans stað kemur Mikael Egill Ellertsson. pic.twitter.com/R24VNAaiNV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 10, 2023 Portúgal er í 1. sæti með fullt hús stiga, Slóvakía kemur þar á eftir með 16 stig á meðan Ísland er í 4. sæti með 10 stig.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Bendir á einn afar jákvæðan punkt í endurkomu Gylfa Þórs Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:45 Åge með eldræðu á blaðamannafundi: „Verði ykkur að því“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:28 Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. 8. nóvember 2023 14:31 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Bendir á einn afar jákvæðan punkt í endurkomu Gylfa Þórs Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:45
Åge með eldræðu á blaðamannafundi: „Verði ykkur að því“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. 8. nóvember 2023 11:28
Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. 8. nóvember 2023 14:31