„Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 07:01 Hákon Rafn hefur átt mjög gott tímabil með Elfsborg sem gæti orðið sænskur meistari í knattspyrnu á morgun. Vísir Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið á meðal bestu leikmanna tímabilsins í Svíþjóð er hann hefur staðið vaktina á milli stanganna hjá Elfsborg í sumar. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen eru einnig leikmenn liðsins sem mætir Malmö í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Elfsborg dugir jafntefli í leiknum á eftir en Malmö ekkert nema sigur. „Þetta verður geggjaður leikur. Við spilum aðeins öðruvísi eins og er kannski búið að tala um einhvers staðar. Þeir eru mjög mikið með boltann í leikjum. Við erum meira að verjast og með skyndisóknir. Fyrri leikurinn gegn Malmö í sumar spilaðist mjög vel fyrir okkur og við unnum þá hérna heima 3-0. Þetta verður allt annar leikur,“ segir Hákon en hann segir að liðið hafi misst þrjá byrjunarliðsleikmenn síðan í fyrri leiknum. Hann segir þetta vera sinn stærsta leik á ferlinum. „Jú, 100%. Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli. Ég vona að það gangi vel og við vinnum þennan leik.“ Elfsborg hefur orðið meistari sex sinnum og vann síðast árið 2012 en Malmö er sigursælasta liðið í Svíþjóð. „Ég held það séu allir mjög spenntir fyrir því að geta unnið deildina. Það er búið að tala um það síðustu tvo mánuði að þetta gæti verið árið sem Elfsborg vinnur deildina. Ég er samt ekkert að pæla í því.“ Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar frá því í Sportpakkanum í gærkvöldi og viðtal hans við Hákon má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Sjá meira
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið á meðal bestu leikmanna tímabilsins í Svíþjóð er hann hefur staðið vaktina á milli stanganna hjá Elfsborg í sumar. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen eru einnig leikmenn liðsins sem mætir Malmö í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Elfsborg dugir jafntefli í leiknum á eftir en Malmö ekkert nema sigur. „Þetta verður geggjaður leikur. Við spilum aðeins öðruvísi eins og er kannski búið að tala um einhvers staðar. Þeir eru mjög mikið með boltann í leikjum. Við erum meira að verjast og með skyndisóknir. Fyrri leikurinn gegn Malmö í sumar spilaðist mjög vel fyrir okkur og við unnum þá hérna heima 3-0. Þetta verður allt annar leikur,“ segir Hákon en hann segir að liðið hafi misst þrjá byrjunarliðsleikmenn síðan í fyrri leiknum. Hann segir þetta vera sinn stærsta leik á ferlinum. „Jú, 100%. Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli. Ég vona að það gangi vel og við vinnum þennan leik.“ Elfsborg hefur orðið meistari sex sinnum og vann síðast árið 2012 en Malmö er sigursælasta liðið í Svíþjóð. „Ég held það séu allir mjög spenntir fyrir því að geta unnið deildina. Það er búið að tala um það síðustu tvo mánuði að þetta gæti verið árið sem Elfsborg vinnur deildina. Ég er samt ekkert að pæla í því.“ Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar frá því í Sportpakkanum í gærkvöldi og viðtal hans við Hákon má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Sjá meira