Sigdalurinn seig í nótt og strangara eftirlit Oddur Ævar Gunnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 14. nóvember 2023 11:50 Logi Sigurjónsson, gæslustjóri á svæðinu og lögreglumaður. Vísir/Arnar Sigdalur undir Grindavík seig í nótt og verða viðbragðsaðilar með strangara eftirlit við aðgerðir vegna björgun nauðsynja í bænum í dag. Gæslustjóri segir vel hafa gengið það sem af er degi. Eins og Vísir hefur greint frá hefur starfsfólki fyrirtækja í Grindavík verið hleypt inn í bæinn frá klukkan 10:00 í morgun. Klukkan 12:00 verður íbúum hleypt inn. Logi Sigurjónsson, gæslustjóri á svæðinu og lögreglumaður, segir aðgerðir í dag hafa gengið vel. Verður þetta eitthvað öðruvísi en í gær? „Þetta mun væntanlega ganga aðeins hægar fyrir sig í ljósi breyttra aðstæðna í Grindavík. Sigdalurinn hefur sigið í nótt og er enn á hreyfingu, þannig að við erum að fara að öllu með gát.“ Hvernig öðruvísi verður þetta? „Það verður bara stífari fylgd og aðeins strangara hvað það varðar.“ Logi segir að líkt og í gær fái íbúar fimm mínútur til að ná í nauðsynjar á heimili sitt. Íbúar verði í fylgd með björgunarsveitum líkt og í gær. Hann segir stöðugan straum hafa mætt í bæinn í morgun. Hvernig leggst dagurinn í ykkur? „Bara vel. Þetta gekk vel í gær og við vonum að þetta gangi vel í dag líka.“ Logi segir að aðgerðum muni ljúka klukkan 16:00. Þá verður dagsbirta af skornum skammti. Hann segir að viðbragðsaðilum líði vel á svæðinu. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá hefur starfsfólki fyrirtækja í Grindavík verið hleypt inn í bæinn frá klukkan 10:00 í morgun. Klukkan 12:00 verður íbúum hleypt inn. Logi Sigurjónsson, gæslustjóri á svæðinu og lögreglumaður, segir aðgerðir í dag hafa gengið vel. Verður þetta eitthvað öðruvísi en í gær? „Þetta mun væntanlega ganga aðeins hægar fyrir sig í ljósi breyttra aðstæðna í Grindavík. Sigdalurinn hefur sigið í nótt og er enn á hreyfingu, þannig að við erum að fara að öllu með gát.“ Hvernig öðruvísi verður þetta? „Það verður bara stífari fylgd og aðeins strangara hvað það varðar.“ Logi segir að líkt og í gær fái íbúar fimm mínútur til að ná í nauðsynjar á heimili sitt. Íbúar verði í fylgd með björgunarsveitum líkt og í gær. Hann segir stöðugan straum hafa mætt í bæinn í morgun. Hvernig leggst dagurinn í ykkur? „Bara vel. Þetta gekk vel í gær og við vonum að þetta gangi vel í dag líka.“ Logi segir að aðgerðum muni ljúka klukkan 16:00. Þá verður dagsbirta af skornum skammti. Hann segir að viðbragðsaðilum líði vel á svæðinu.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira