Ofurhlaupakona dæmd í bann fyrir að fá far í miðju hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 09:31 Joasia Zakrzewski kenndi flugþreytu um slæma ákvörðunartöku sína. Getty/Kai-Otto Melau Joasia Zakrzewski stóð á verðlaunapallinum í apríl eftir Manchester-Liverpool ofurhlaupið en þegar betur var á gáð þá hafði hún fengið góða aðstoð í hlaupinu. Zakrzewski fékk nefnilega far frá vini sínum í fjóra kílómetra af þeim áttatíu sem keppendur þurftu að hlaupa. Zakrzewski lét reyndar vita af því að hún hefði fengið far en hún steig engu að síður upp á verðlaunapallinn og tók við verðlaunum sínum. Hún sat líka fyrir á verðlaunamyndum. Hún kenndi flugþreytu um það að hafa ekki hugsað skýrt þegar hún settist upp í bílinn. Hún hafði flogið frá Ástralíu daginn áður. „Þegar ég kom á næstu mælistöð þá lét þá vita að ég ætlaði að hætta keppni og að ég hefði fengið far. Þeir sögðu við mig þú munt hata sjálfa þig ef þú hættir,“ sagði Zakrzewski eftir hlaupið. „Ég ákvað að halda áfram en án keppni. Ég passaði mig að fara ekki fram úr keppandanum á undan mér þegar ég sá hana,“ sagði Zakrzewski. Hún viðurkenndi samt að hún hefði átt að skila verðlaunum sínum. Zakrzewski hefur nú verið dæmd í eins árs bann fyrir svindlið. Breska frjálsíþróttasambandið hefur nú dæmt hana í tólf mánaða bann. Sambandið hafnaði skýringum hennar og hún má ekki keppa, þjálfa eða koma eitthvað nálægt keppni næsta árið. Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Zakrzewski fékk nefnilega far frá vini sínum í fjóra kílómetra af þeim áttatíu sem keppendur þurftu að hlaupa. Zakrzewski lét reyndar vita af því að hún hefði fengið far en hún steig engu að síður upp á verðlaunapallinn og tók við verðlaunum sínum. Hún sat líka fyrir á verðlaunamyndum. Hún kenndi flugþreytu um það að hafa ekki hugsað skýrt þegar hún settist upp í bílinn. Hún hafði flogið frá Ástralíu daginn áður. „Þegar ég kom á næstu mælistöð þá lét þá vita að ég ætlaði að hætta keppni og að ég hefði fengið far. Þeir sögðu við mig þú munt hata sjálfa þig ef þú hættir,“ sagði Zakrzewski eftir hlaupið. „Ég ákvað að halda áfram en án keppni. Ég passaði mig að fara ekki fram úr keppandanum á undan mér þegar ég sá hana,“ sagði Zakrzewski. Hún viðurkenndi samt að hún hefði átt að skila verðlaunum sínum. Zakrzewski hefur nú verið dæmd í eins árs bann fyrir svindlið. Breska frjálsíþróttasambandið hefur nú dæmt hana í tólf mánaða bann. Sambandið hafnaði skýringum hennar og hún má ekki keppa, þjálfa eða koma eitthvað nálægt keppni næsta árið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti