Ofurhlaupakona dæmd í bann fyrir að fá far í miðju hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 09:31 Joasia Zakrzewski kenndi flugþreytu um slæma ákvörðunartöku sína. Getty/Kai-Otto Melau Joasia Zakrzewski stóð á verðlaunapallinum í apríl eftir Manchester-Liverpool ofurhlaupið en þegar betur var á gáð þá hafði hún fengið góða aðstoð í hlaupinu. Zakrzewski fékk nefnilega far frá vini sínum í fjóra kílómetra af þeim áttatíu sem keppendur þurftu að hlaupa. Zakrzewski lét reyndar vita af því að hún hefði fengið far en hún steig engu að síður upp á verðlaunapallinn og tók við verðlaunum sínum. Hún sat líka fyrir á verðlaunamyndum. Hún kenndi flugþreytu um það að hafa ekki hugsað skýrt þegar hún settist upp í bílinn. Hún hafði flogið frá Ástralíu daginn áður. „Þegar ég kom á næstu mælistöð þá lét þá vita að ég ætlaði að hætta keppni og að ég hefði fengið far. Þeir sögðu við mig þú munt hata sjálfa þig ef þú hættir,“ sagði Zakrzewski eftir hlaupið. „Ég ákvað að halda áfram en án keppni. Ég passaði mig að fara ekki fram úr keppandanum á undan mér þegar ég sá hana,“ sagði Zakrzewski. Hún viðurkenndi samt að hún hefði átt að skila verðlaunum sínum. Zakrzewski hefur nú verið dæmd í eins árs bann fyrir svindlið. Breska frjálsíþróttasambandið hefur nú dæmt hana í tólf mánaða bann. Sambandið hafnaði skýringum hennar og hún má ekki keppa, þjálfa eða koma eitthvað nálægt keppni næsta árið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira
Zakrzewski fékk nefnilega far frá vini sínum í fjóra kílómetra af þeim áttatíu sem keppendur þurftu að hlaupa. Zakrzewski lét reyndar vita af því að hún hefði fengið far en hún steig engu að síður upp á verðlaunapallinn og tók við verðlaunum sínum. Hún sat líka fyrir á verðlaunamyndum. Hún kenndi flugþreytu um það að hafa ekki hugsað skýrt þegar hún settist upp í bílinn. Hún hafði flogið frá Ástralíu daginn áður. „Þegar ég kom á næstu mælistöð þá lét þá vita að ég ætlaði að hætta keppni og að ég hefði fengið far. Þeir sögðu við mig þú munt hata sjálfa þig ef þú hættir,“ sagði Zakrzewski eftir hlaupið. „Ég ákvað að halda áfram en án keppni. Ég passaði mig að fara ekki fram úr keppandanum á undan mér þegar ég sá hana,“ sagði Zakrzewski. Hún viðurkenndi samt að hún hefði átt að skila verðlaunum sínum. Zakrzewski hefur nú verið dæmd í eins árs bann fyrir svindlið. Breska frjálsíþróttasambandið hefur nú dæmt hana í tólf mánaða bann. Sambandið hafnaði skýringum hennar og hún má ekki keppa, þjálfa eða koma eitthvað nálægt keppni næsta árið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Sjá meira