Bellingham valinn besti ungi leikmaður Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 17:46 Jude Bellingham hefur heldur betur farið vel af stað með Real Madrid. Alex Caparros/Getty Images Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu. Gulldrengurinn, eða Golden Boy eins og verðlaunin heita á ensku, eru verðlaun sem veitt eru leikmanni sem er 21 árs eða yngri og hefur þótt skara fram úr í Evrópu. Verðlaunin eru einnig veitt í kvennaflokki og í ár var það hin 18 ára gamla Linda Caicedo, leikmaður Real Madrid og kólumbíska landsliðsins, sem var kjörin Gullstúlkan. 🚨⭐️ OFFICIAL: Jude Bellingham wins the Golden Boy Award as best talent in the world for 2023!@GoldenBoyAwards will be delivered in Turin on December 4. pic.twitter.com/defzlhULBJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023 Bellingham, sem er aðeins tvítugur að aldri, gekk í raðir Real Madrid frá Borussia Dortmund í sumar og hefur vægast sagt farið vel af stað. Miðjumaðurinn hefur leikið 14 leiki fyrir Madrídinga og skorað í þeim 13 mörk. Bellingham er fyrsti Englendingurinn til að hreppa verðlaunin síðan Raheem Sterling, núverandi leikmaður Chelsea og þáverandi leikmaður Liverpool, var kjörinn Gulldrengurinn árið 2014. Wayne Rooney, Lionel Messi, Kilyan Mbappé og Erling Braut Haaland hafa einnig hlotið verðlaunin. Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Gulldrengurinn, eða Golden Boy eins og verðlaunin heita á ensku, eru verðlaun sem veitt eru leikmanni sem er 21 árs eða yngri og hefur þótt skara fram úr í Evrópu. Verðlaunin eru einnig veitt í kvennaflokki og í ár var það hin 18 ára gamla Linda Caicedo, leikmaður Real Madrid og kólumbíska landsliðsins, sem var kjörin Gullstúlkan. 🚨⭐️ OFFICIAL: Jude Bellingham wins the Golden Boy Award as best talent in the world for 2023!@GoldenBoyAwards will be delivered in Turin on December 4. pic.twitter.com/defzlhULBJ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023 Bellingham, sem er aðeins tvítugur að aldri, gekk í raðir Real Madrid frá Borussia Dortmund í sumar og hefur vægast sagt farið vel af stað. Miðjumaðurinn hefur leikið 14 leiki fyrir Madrídinga og skorað í þeim 13 mörk. Bellingham er fyrsti Englendingurinn til að hreppa verðlaunin síðan Raheem Sterling, núverandi leikmaður Chelsea og þáverandi leikmaður Liverpool, var kjörinn Gulldrengurinn árið 2014. Wayne Rooney, Lionel Messi, Kilyan Mbappé og Erling Braut Haaland hafa einnig hlotið verðlaunin.
Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira