Tapið í Portúgal á Twitter: „Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 20:50 Hákon Rafn og Cristiano Ronaldo í leik kvöldsins. David S. Bustamante/Getty Images Ísland tapaði 2-0 gegn Portúgal í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2024. Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023
Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti