„Þurfum að halda í það sem við erum góðir í“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 21:59 Guðlaugur Victor Pálsson í leik kvöldsins. David S. Bustamante/Getty Images „Mér fannst þetta mjög fínt, vörðumst vel og vorum þéttir,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, varnarmaður Íslands, um 2-0 tap liðsins gegn Portúgal ytra í lokaleik undankeppni EM 2024. Þrátt fyrir tap sagði Guðlaugur Victor að það væru nokkrir ljósir punktar í frammistöðu kvöldsins. „Lögðum leikinn svona upp, að vera í þessari blokk eins og í fyrri leiknum. Það tókst vel, svipað og við gerðum heima. Við töpuðum vissulega en þetta var betra en var fyrir nokkrum dögum.“ „Þetta er það sem hentar okkur, vera í 4-4-2 leikkerfinu og með þessi gildi. Vera þéttir og vinna saman, þetta er okkar leið þegar kemur að varnarleiknum. Við fáum alltaf einhver hálffæri – ekki mikið af færum í dag, eitt í lokin. En ef við fullkomnum þetta og höldum hreinu er alltaf stig í boði.“ „Þurfum að halda í það sem við erum góðir í, börðumst sem lið og vörðumst ógeðslega vel. Þetta er íslenska leiðin.“ Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn gegn Portúgal „Erum búnir að spila þrjá hræðilega útileiki í þessum riðli. Fyrir utan Liechtenstein þá var þetta skásti útileikurinn okkar. Fórum í það sem við erum góðir í og kunnum, þetta er það sem við þurfum að halda í. Þurfum að gera meira fram á við en vorum að spila við eitt besta lið í heimi. Þurfum að halda í þetta og hitt mun koma,“ sagði Guðlaugur Victor að lokum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Sjá meira
„Lögðum leikinn svona upp, að vera í þessari blokk eins og í fyrri leiknum. Það tókst vel, svipað og við gerðum heima. Við töpuðum vissulega en þetta var betra en var fyrir nokkrum dögum.“ „Þetta er það sem hentar okkur, vera í 4-4-2 leikkerfinu og með þessi gildi. Vera þéttir og vinna saman, þetta er okkar leið þegar kemur að varnarleiknum. Við fáum alltaf einhver hálffæri – ekki mikið af færum í dag, eitt í lokin. En ef við fullkomnum þetta og höldum hreinu er alltaf stig í boði.“ „Þurfum að halda í það sem við erum góðir í, börðumst sem lið og vörðumst ógeðslega vel. Þetta er íslenska leiðin.“ Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn gegn Portúgal „Erum búnir að spila þrjá hræðilega útileiki í þessum riðli. Fyrir utan Liechtenstein þá var þetta skásti útileikurinn okkar. Fórum í það sem við erum góðir í og kunnum, þetta er það sem við þurfum að halda í. Þurfum að gera meira fram á við en vorum að spila við eitt besta lið í heimi. Þurfum að halda í þetta og hitt mun koma,“ sagði Guðlaugur Victor að lokum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Sjá meira