Fæst hamingjan á útsölu? Álfheiður Guðmundsdóttir, Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir og Birgitta Steingrímsdóttir skrifa 20. nóvember 2023 11:31 Hvað lætur okkur líða vel? Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan. Niðurstöðurnar voru að þau fimm atriði sem skipta hvað mestu máli fyrir vellíðan okkar eru að: Mynda og rækta tengsl við fólkið í kringum okkur Hreyfa okkur og vera virk í daglegu lífi ánægjunnar vegna Taka eftir og njóta augnabliksins Halda áfram að læra Gefa af okkur Almennt benda rannsóknir til að eftir því sem við eigum auðveldara með að ná endum saman og færumst fjær því að líða skort, vega peningar og neysla minna fyrir vellíðan okkar og hamingju. Nú þegar mikil neyslutíð fer í hönd er gott að minna sig á hvað það er sem er líklegast til að veita okkur og okkar nánustu vellíðan og hamingju, hvort sem það er á svörtum föstudegi, netmánudegi, venjulegum fimmtudegi eða um jólin. Með meðvituðum innkaupum þar sem kaup á óþarfa er sleppt verndum við náttúruna, stuðlum að betri heilsu og vellíðan okkar og annarra og búum betur í haginn fyrir komandi kynslóðir. 5 leiðir að vellíðan Nægjusamur nóvember Gjafir sem gefa Grænn lífsstíll Höfundar starfa hjá Embætti Landlæknis, Landvernd og Umhverfisstofnun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Neytendur Mest lesið Halldór 22.11.2025 Samúel Karl Ólason Halldór Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Berir rassar í Tsjernóbíl Sif Sigmarsdóttir Skoðun Framtíðin er þeirra Hrund Gunnsteinsdóttir Skoðun Um vanda stúlkna í skólum Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ofbeldi eyðileggur góða skemmtun Guðfinnur Sigurvinsson Skoðun Örsögur um Ísland á þjóðvegi 95 Sif Sigmarsdóttir Bakþankar Skoðun Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Hvað lætur okkur líða vel? Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan. Niðurstöðurnar voru að þau fimm atriði sem skipta hvað mestu máli fyrir vellíðan okkar eru að: Mynda og rækta tengsl við fólkið í kringum okkur Hreyfa okkur og vera virk í daglegu lífi ánægjunnar vegna Taka eftir og njóta augnabliksins Halda áfram að læra Gefa af okkur Almennt benda rannsóknir til að eftir því sem við eigum auðveldara með að ná endum saman og færumst fjær því að líða skort, vega peningar og neysla minna fyrir vellíðan okkar og hamingju. Nú þegar mikil neyslutíð fer í hönd er gott að minna sig á hvað það er sem er líklegast til að veita okkur og okkar nánustu vellíðan og hamingju, hvort sem það er á svörtum föstudegi, netmánudegi, venjulegum fimmtudegi eða um jólin. Með meðvituðum innkaupum þar sem kaup á óþarfa er sleppt verndum við náttúruna, stuðlum að betri heilsu og vellíðan okkar og annarra og búum betur í haginn fyrir komandi kynslóðir. 5 leiðir að vellíðan Nægjusamur nóvember Gjafir sem gefa Grænn lífsstíll Höfundar starfa hjá Embætti Landlæknis, Landvernd og Umhverfisstofnun.
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar