Mbappé á undan öllum hetjunum í þrjú hundruð mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 17:00 Kylian Mbappe átti frábæran leik í Nice og var bæði með markaþrennu og stoðsendingaþrennu. AP/Daniel Cole Kylian Mbappé skoraði sitt þrjú hundraðasta mark á fótboltaferlinum þegar Frakkland vann 14-0 metsigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Mbappé var bæði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í leiknum. Þegar tölfræði mestu markaskorara fótboltans á þessari öld er skoðuð kemur í ljós að Mbappé var á undan öllum helstu markaskorurum 21. aldarinnar í þrjú hundruð mörkin. Í gær var franski framherjinn 24 ára og 333 daga gamall og L'Équipe skoðaði hverjir höfðu skorað flest mörk á sama aldri. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa báðir skilað metfjölda af mörkum á glæsilegum ferlum sínum en þegar þeir voru 24 ára gamlir eins og Mbappé er núna þá voru þeir ekki komnir með svo mörg mörk. Sá sem komst næst Mbappé var Brasilíumaðurinn Neymar með 277 mörk, Messi skoraði 274 mörk fram að þessum tíma og Cristiano Ronaldo er bara í sjöunda sætinu með 158 mörk. Mbappé hefur því skorað 142 mörkum meira en Cristiano var búinn að skora á sama aldri. Romelu Lukaku, brasilíski Ronaldo og Harry Kane voru líka allir búnir að skora meira en CR7 á sama aldri eins og sjá má hér fyrir neðan. Þeir sem sjá ekki Instagram færsluna frá L'Équipe geta prófað að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Fótbolti Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Mbappé var bæði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í leiknum. Þegar tölfræði mestu markaskorara fótboltans á þessari öld er skoðuð kemur í ljós að Mbappé var á undan öllum helstu markaskorurum 21. aldarinnar í þrjú hundruð mörkin. Í gær var franski framherjinn 24 ára og 333 daga gamall og L'Équipe skoðaði hverjir höfðu skorað flest mörk á sama aldri. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa báðir skilað metfjölda af mörkum á glæsilegum ferlum sínum en þegar þeir voru 24 ára gamlir eins og Mbappé er núna þá voru þeir ekki komnir með svo mörg mörk. Sá sem komst næst Mbappé var Brasilíumaðurinn Neymar með 277 mörk, Messi skoraði 274 mörk fram að þessum tíma og Cristiano Ronaldo er bara í sjöunda sætinu með 158 mörk. Mbappé hefur því skorað 142 mörkum meira en Cristiano var búinn að skora á sama aldri. Romelu Lukaku, brasilíski Ronaldo og Harry Kane voru líka allir búnir að skora meira en CR7 á sama aldri eins og sjá má hér fyrir neðan. Þeir sem sjá ekki Instagram færsluna frá L'Équipe geta prófað að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
Fótbolti Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira