Hvenær er líf verðmætt? Davíð Aron Routley skrifar 21. nóvember 2023 10:30 Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Það sem hefur raunverulegt verðmætagildi er líf en við eyðileggjum það með því að tengja pening við verðmætagildi. Við erum svo upptekin af pening, hvað við notum hann í og kerfinu sem við tengjum hann við að við erum að eyðileggja hvað raunverulega skiptir máli, tréin, vötnin, líf í sjónum, líf á jörðinni, heilsuna okkar. Hvernig getum við t.d. stutt við verðmætagildi kvenna í kerfi eins og á Íslandi sem styður við fyrirtæki sem gerir lítið úr konum? Búðir eins og H&m, Zara, New yorker með öðrum orðum hröð tíska (e. fast fashion)?, þessi fyrirtæki framleiða föt frá Bangladesh af konum sem hafa engin réttindi. Þær sauma föt með engin laun, í meiri en 10 tíma á dag, í byggingum sem eiga það til að hrynja og skilur þessar konur inn í rústunum bara svo restin að heiminum getur keypt föt á ódýru verði. Þessi punktur á enganveginn að lítillækka kvennabaráttuna á Íslandi heldur vekja athygli á spurningunni hvenær er líf verðmætt? Ef að eitt líf er verðmætt, ættu ekki önnur líf að vera það líka? Skiptir máli hvar við búum uppá verðmætagildið okkar að gera, hvaða nám við höfum klárað eða í hvaða efnahagstétt við erum í? Hvernig getum við notað okkar líf núna til þess að vekja athygli á verðmætagildi annarra án þess að verðmætagildið okkar lækkar? Þegar að við áttum okkur á því að öll líf þurfa að vera verðmæt þá getum við loksins fengið meira jafnvægi á jörðinni sem er svo gríðarlega raskað bara af tilveru mannkynsins. Gætum við gengið í gömlum fötum til þess að styðjast við fólkið í Bangladesh? Gætum við sleppt því að endurnýja raftæki til þess að styðjast við fólkið í Congo? Gætum við sleppt því að kaupa svona mikið súkkulaði til að styðjast við fólkið á Fílabeinsströndinni? Gætum við gengið, hjólað í vinnuna, skólann? Gætum við hætt að nota plast? Eða myndi verðmætagildið okkar lækka? Hvernig getum við haft áhrif svo fólk hætti að þjáðst vegna neyslu okkar? Vegna þess að okkar neysla og að við séum ekki að tala um vandamálið er að hafa skelfileg áhrif á líf í löndum sem við heyrum aldrei talað um í fjölmiðlum Höfundur er stofnandi síðunnar heilsa103. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Neytendur Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Það sem hefur raunverulegt verðmætagildi er líf en við eyðileggjum það með því að tengja pening við verðmætagildi. Við erum svo upptekin af pening, hvað við notum hann í og kerfinu sem við tengjum hann við að við erum að eyðileggja hvað raunverulega skiptir máli, tréin, vötnin, líf í sjónum, líf á jörðinni, heilsuna okkar. Hvernig getum við t.d. stutt við verðmætagildi kvenna í kerfi eins og á Íslandi sem styður við fyrirtæki sem gerir lítið úr konum? Búðir eins og H&m, Zara, New yorker með öðrum orðum hröð tíska (e. fast fashion)?, þessi fyrirtæki framleiða föt frá Bangladesh af konum sem hafa engin réttindi. Þær sauma föt með engin laun, í meiri en 10 tíma á dag, í byggingum sem eiga það til að hrynja og skilur þessar konur inn í rústunum bara svo restin að heiminum getur keypt föt á ódýru verði. Þessi punktur á enganveginn að lítillækka kvennabaráttuna á Íslandi heldur vekja athygli á spurningunni hvenær er líf verðmætt? Ef að eitt líf er verðmætt, ættu ekki önnur líf að vera það líka? Skiptir máli hvar við búum uppá verðmætagildið okkar að gera, hvaða nám við höfum klárað eða í hvaða efnahagstétt við erum í? Hvernig getum við notað okkar líf núna til þess að vekja athygli á verðmætagildi annarra án þess að verðmætagildið okkar lækkar? Þegar að við áttum okkur á því að öll líf þurfa að vera verðmæt þá getum við loksins fengið meira jafnvægi á jörðinni sem er svo gríðarlega raskað bara af tilveru mannkynsins. Gætum við gengið í gömlum fötum til þess að styðjast við fólkið í Bangladesh? Gætum við sleppt því að endurnýja raftæki til þess að styðjast við fólkið í Congo? Gætum við sleppt því að kaupa svona mikið súkkulaði til að styðjast við fólkið á Fílabeinsströndinni? Gætum við gengið, hjólað í vinnuna, skólann? Gætum við hætt að nota plast? Eða myndi verðmætagildið okkar lækka? Hvernig getum við haft áhrif svo fólk hætti að þjáðst vegna neyslu okkar? Vegna þess að okkar neysla og að við séum ekki að tala um vandamálið er að hafa skelfileg áhrif á líf í löndum sem við heyrum aldrei talað um í fjölmiðlum Höfundur er stofnandi síðunnar heilsa103.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar