Flutti 140 pakkningar af dópi til landsins innvortis Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2023 12:52 Maðurinn kom til landsins með flugi frá Amsterdam í Hollandi 25. september síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í sautján mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla 800 grömmum af kókaíni og hálfu kílói af hassi til landsins. Maðurinn var ákærður fyrri stórfellt fíkniefnalagabrot en hann flutti efnin innvortis þegar hann kom með flugi til landsins frá Amsterdam í Hollandi 25. september síðastliðinn. Maðurinn er erlendur ríkisborgari og fæddur árið 1990. Hann játaði afdráttarlaust sök í málinu. Fyrir liggur að hann hafði gleypt 140 pakkningar af fíkniefnum fyrir flugferðina til Íslands – fimmtíu pakkningar af hassi og níutíu pakkningar af kókaíni. Hann tjáði lögreglu eftir handtöku að hann hafi staðið í þeirri trú að einungis hafi verið um hasspakkningar að ræða. Þó var bent á að hassið hafi verið vafið í þunnan smjörpappír og ljósu límbandi, en kókaínið í þunnt plast og svörtu límbandi. Því hafi verið um gjörólíkar pakkningar að ræða. Dómari mat það sem svo að ekki hafi verið unnt að fallast á með manninum að honum bæri að hljóta vægari refsingu þar sem hann væri nýlega orðinn faðir í heimalandi sínu eða ætti mjög veika móður. Það hafi verið honum í sjálfsvald sett að ákveða og skipuleggja ferð sína hingað til lands. Dómari mat það ennfremur sem svo að ákærði ekki endilega verið eigandi efnanna þó að hann hafi tjáð lögreglu að hann væri eigandi efnanna og hefði pakkað þeim sjálfur í umbúðir. Rétt væri að miða við að hann væri svokallað burðardýr í málinu. Dómarinn í málinu mat hæfilega refsingu vera sautján mánaða fangelsi, en að til frádráttar kæmi gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá komunni til landsins. Þá var honum gert að greiða samtals 1,3 milljónir króna vegna þóknunar til skipaðra verjenda og ferða- og aksturskostnað þeirra. Dómsmál Fíkniefnabrot Tollgæslan Fréttir af flugi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrri stórfellt fíkniefnalagabrot en hann flutti efnin innvortis þegar hann kom með flugi til landsins frá Amsterdam í Hollandi 25. september síðastliðinn. Maðurinn er erlendur ríkisborgari og fæddur árið 1990. Hann játaði afdráttarlaust sök í málinu. Fyrir liggur að hann hafði gleypt 140 pakkningar af fíkniefnum fyrir flugferðina til Íslands – fimmtíu pakkningar af hassi og níutíu pakkningar af kókaíni. Hann tjáði lögreglu eftir handtöku að hann hafi staðið í þeirri trú að einungis hafi verið um hasspakkningar að ræða. Þó var bent á að hassið hafi verið vafið í þunnan smjörpappír og ljósu límbandi, en kókaínið í þunnt plast og svörtu límbandi. Því hafi verið um gjörólíkar pakkningar að ræða. Dómari mat það sem svo að ekki hafi verið unnt að fallast á með manninum að honum bæri að hljóta vægari refsingu þar sem hann væri nýlega orðinn faðir í heimalandi sínu eða ætti mjög veika móður. Það hafi verið honum í sjálfsvald sett að ákveða og skipuleggja ferð sína hingað til lands. Dómari mat það ennfremur sem svo að ákærði ekki endilega verið eigandi efnanna þó að hann hafi tjáð lögreglu að hann væri eigandi efnanna og hefði pakkað þeim sjálfur í umbúðir. Rétt væri að miða við að hann væri svokallað burðardýr í málinu. Dómarinn í málinu mat hæfilega refsingu vera sautján mánaða fangelsi, en að til frádráttar kæmi gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá komunni til landsins. Þá var honum gert að greiða samtals 1,3 milljónir króna vegna þóknunar til skipaðra verjenda og ferða- og aksturskostnað þeirra.
Dómsmál Fíkniefnabrot Tollgæslan Fréttir af flugi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira