Leiðir skilja hjá Þórdísi Elvu og Víði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. nóvember 2023 14:42 Þórdís Elva Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, fer einhleyp inn í jólavertíðina. Nýlega skildu leiðir hennar og eiginmanns hennar, Víðis Guðmundssonar leikara. Víðir greinir frá sambandsslitunum á Facebook. Þórdís talaði opinberlega um að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum fyrir um tveimur árum. Í lok desember 2021 skrifaði Þórdís pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá því að hjónaband hennar og Víðis væri fyrir bí í kjölfar álags og kulnunar, svo fátt eitt væri nefnt. „Að eignast fyrirbura, auk tvíbura, eykur líkurnar á skilnaði um heil 43%. Bætið við það heimsfaraldri, kulnun, að búa ein í landi langt í burtu frá vinum og fjölskyldu sem geta hjálpað, með aukinni streitu vegna tveggja dauðsfalla í fjölskyldunni - og jafnvel sterkustu samböndin hrynja,“ segir í færslunni. Hjónin leituðu til hjónabandsráðgjafa sem hafði litla trú á sambandinu. Hann sagði það eina sem þau ættu eftir að gera væri að ákveða hvernig þau myndu segja börnunum frá þessu. View this post on Instagram A post shared by Thordis Elva (@thordiselva) Þeim tókst með mikilli vinnu að koma sambandinu aftur í góðan farveg. Þá þakkaði Þórdís Elva Víði fyrir að ganga í gegnum eldinn með sér, eld sem hefði orðið að ösku sem þau gátu risið saman úr. Tveimur árum síðar er loginn sloknaður. Þórdís Elva og Víðir eiga saman þrjú börn, unglingsdreng og tvíbura. Fyrir á Víðir tvær dætur. Þau Þórdís og Víðir hafa meðal annars sett fjölskyldubílinn á sölu á þessum tímamótum, á sannkallaðri brunaútsölu eins og Þórdís kemst að orði. Þórdís Elva hefur verið afar virk á samfélagsmiðlum undanfarin misseri og leyft fylgjendum sínum á Instagram, sem telja um átján þúsund, að fylgjast með fjölskyldulífi sínu. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. 1. nóvember 2019 23:35 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Sjá meira
Þórdís talaði opinberlega um að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum fyrir um tveimur árum. Í lok desember 2021 skrifaði Þórdís pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá því að hjónaband hennar og Víðis væri fyrir bí í kjölfar álags og kulnunar, svo fátt eitt væri nefnt. „Að eignast fyrirbura, auk tvíbura, eykur líkurnar á skilnaði um heil 43%. Bætið við það heimsfaraldri, kulnun, að búa ein í landi langt í burtu frá vinum og fjölskyldu sem geta hjálpað, með aukinni streitu vegna tveggja dauðsfalla í fjölskyldunni - og jafnvel sterkustu samböndin hrynja,“ segir í færslunni. Hjónin leituðu til hjónabandsráðgjafa sem hafði litla trú á sambandinu. Hann sagði það eina sem þau ættu eftir að gera væri að ákveða hvernig þau myndu segja börnunum frá þessu. View this post on Instagram A post shared by Thordis Elva (@thordiselva) Þeim tókst með mikilli vinnu að koma sambandinu aftur í góðan farveg. Þá þakkaði Þórdís Elva Víði fyrir að ganga í gegnum eldinn með sér, eld sem hefði orðið að ösku sem þau gátu risið saman úr. Tveimur árum síðar er loginn sloknaður. Þórdís Elva og Víðir eiga saman þrjú börn, unglingsdreng og tvíbura. Fyrir á Víðir tvær dætur. Þau Þórdís og Víðir hafa meðal annars sett fjölskyldubílinn á sölu á þessum tímamótum, á sannkallaðri brunaútsölu eins og Þórdís kemst að orði. Þórdís Elva hefur verið afar virk á samfélagsmiðlum undanfarin misseri og leyft fylgjendum sínum á Instagram, sem telja um átján þúsund, að fylgjast með fjölskyldulífi sínu.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. 1. nóvember 2019 23:35 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Sjá meira
Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. 1. nóvember 2019 23:35