Leiðir skilja hjá Þórdísi Elvu og Víði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. nóvember 2023 14:42 Þórdís Elva Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, fer einhleyp inn í jólavertíðina. Nýlega skildu leiðir hennar og eiginmanns hennar, Víðis Guðmundssonar leikara. Víðir greinir frá sambandsslitunum á Facebook. Þórdís talaði opinberlega um að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum fyrir um tveimur árum. Í lok desember 2021 skrifaði Þórdís pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá því að hjónaband hennar og Víðis væri fyrir bí í kjölfar álags og kulnunar, svo fátt eitt væri nefnt. „Að eignast fyrirbura, auk tvíbura, eykur líkurnar á skilnaði um heil 43%. Bætið við það heimsfaraldri, kulnun, að búa ein í landi langt í burtu frá vinum og fjölskyldu sem geta hjálpað, með aukinni streitu vegna tveggja dauðsfalla í fjölskyldunni - og jafnvel sterkustu samböndin hrynja,“ segir í færslunni. Hjónin leituðu til hjónabandsráðgjafa sem hafði litla trú á sambandinu. Hann sagði það eina sem þau ættu eftir að gera væri að ákveða hvernig þau myndu segja börnunum frá þessu. View this post on Instagram A post shared by Thordis Elva (@thordiselva) Þeim tókst með mikilli vinnu að koma sambandinu aftur í góðan farveg. Þá þakkaði Þórdís Elva Víði fyrir að ganga í gegnum eldinn með sér, eld sem hefði orðið að ösku sem þau gátu risið saman úr. Tveimur árum síðar er loginn sloknaður. Þórdís Elva og Víðir eiga saman þrjú börn, unglingsdreng og tvíbura. Fyrir á Víðir tvær dætur. Þau Þórdís og Víðir hafa meðal annars sett fjölskyldubílinn á sölu á þessum tímamótum, á sannkallaðri brunaútsölu eins og Þórdís kemst að orði. Þórdís Elva hefur verið afar virk á samfélagsmiðlum undanfarin misseri og leyft fylgjendum sínum á Instagram, sem telja um átján þúsund, að fylgjast með fjölskyldulífi sínu. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. 1. nóvember 2019 23:35 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Þórdís talaði opinberlega um að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum fyrir um tveimur árum. Í lok desember 2021 skrifaði Þórdís pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún greindi frá því að hjónaband hennar og Víðis væri fyrir bí í kjölfar álags og kulnunar, svo fátt eitt væri nefnt. „Að eignast fyrirbura, auk tvíbura, eykur líkurnar á skilnaði um heil 43%. Bætið við það heimsfaraldri, kulnun, að búa ein í landi langt í burtu frá vinum og fjölskyldu sem geta hjálpað, með aukinni streitu vegna tveggja dauðsfalla í fjölskyldunni - og jafnvel sterkustu samböndin hrynja,“ segir í færslunni. Hjónin leituðu til hjónabandsráðgjafa sem hafði litla trú á sambandinu. Hann sagði það eina sem þau ættu eftir að gera væri að ákveða hvernig þau myndu segja börnunum frá þessu. View this post on Instagram A post shared by Thordis Elva (@thordiselva) Þeim tókst með mikilli vinnu að koma sambandinu aftur í góðan farveg. Þá þakkaði Þórdís Elva Víði fyrir að ganga í gegnum eldinn með sér, eld sem hefði orðið að ösku sem þau gátu risið saman úr. Tveimur árum síðar er loginn sloknaður. Þórdís Elva og Víðir eiga saman þrjú börn, unglingsdreng og tvíbura. Fyrir á Víðir tvær dætur. Þau Þórdís og Víðir hafa meðal annars sett fjölskyldubílinn á sölu á þessum tímamótum, á sannkallaðri brunaútsölu eins og Þórdís kemst að orði. Þórdís Elva hefur verið afar virk á samfélagsmiðlum undanfarin misseri og leyft fylgjendum sínum á Instagram, sem telja um átján þúsund, að fylgjast með fjölskyldulífi sínu.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. 1. nóvember 2019 23:35 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Sjá svart og hvítt í málinu sem aðrir leikarar þora varla að hafa opinbera skoðun á Leikkonurnar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sjá svart og hvítt þegar kemur að nýföllum dómi í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og leikstjóranum Kristínu Eysteinsdóttur. 1. nóvember 2019 23:35