Stríðinu muni ekki ljúka þótt gíslarnir komi heim Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2023 21:06 Benjamín Netanjahú er forsætisráðherra Ísraels. Sean Gallup/Getty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir stríðið milli Ísraelsmanna og Hamas munu halda áfram, þrátt fyrir að gíslunum sem teknir voru í síðasta mánuði verði sleppt. Ísrael muni halda áfram að berjast þar til „öllum markmiðum hefur verið náð“. Þetta kom fram í myndbandsávarpi sem Netanjahú tók upp og sendi út áður en hann hélt á fund með ríkisstjórn sinni til að ræða mögulegt vopnahlé gegn lausn gísla sem hafa verið í haldi Hamas-samtakanna síðan 7. október. Þar sagði forsætisráðherrann það „þvætting“ að yfirstandandi stríði myndi ljúka um leið og gíslunum hefði verið sleppt. Þó sagði hann lausn þeirra vera forgangsatriði. „Stríð skiptast upp í tímabil og það gerir lausn gíslanna líka. Við munum ekki hætta fyrr en fullnaðarsigur er unninn, fyrr en við náum öllum heim. Það er heilög skylda okkar allra,“ sagði Netanjahú. Hann tók þó fram að annað markmið Ísraels væri að eyða Hamas fyrir fullt og allt. „Og að það verði ekkert á Gasa sem kemur til með að ógna Ísrael aftur.“ Þakkaði Biden Þá sagði Netanjahú að samningaviðræður um vopnahlé gegn lausn gísla yrðu erfiðar. Engu að síður væri rétt að ganga til þeirra. „Árangur okkar í þessu stríði mun ekki tapast ef við leyfum ísraelska hernum að undirbúa sig undir komandi átök,“ sagði hann, og vísaði þar til mögulegs vopnahlés. Eins þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir hans framlag í viðræðum um vopnahlé. Með hans hjálp hefði skýrari rammi verið settur um viðræðurnar. „Þannig að fleiri gíslar séu undir gegn vægara gjaldi.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Þetta kom fram í myndbandsávarpi sem Netanjahú tók upp og sendi út áður en hann hélt á fund með ríkisstjórn sinni til að ræða mögulegt vopnahlé gegn lausn gísla sem hafa verið í haldi Hamas-samtakanna síðan 7. október. Þar sagði forsætisráðherrann það „þvætting“ að yfirstandandi stríði myndi ljúka um leið og gíslunum hefði verið sleppt. Þó sagði hann lausn þeirra vera forgangsatriði. „Stríð skiptast upp í tímabil og það gerir lausn gíslanna líka. Við munum ekki hætta fyrr en fullnaðarsigur er unninn, fyrr en við náum öllum heim. Það er heilög skylda okkar allra,“ sagði Netanjahú. Hann tók þó fram að annað markmið Ísraels væri að eyða Hamas fyrir fullt og allt. „Og að það verði ekkert á Gasa sem kemur til með að ógna Ísrael aftur.“ Þakkaði Biden Þá sagði Netanjahú að samningaviðræður um vopnahlé gegn lausn gísla yrðu erfiðar. Engu að síður væri rétt að ganga til þeirra. „Árangur okkar í þessu stríði mun ekki tapast ef við leyfum ísraelska hernum að undirbúa sig undir komandi átök,“ sagði hann, og vísaði þar til mögulegs vopnahlés. Eins þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir hans framlag í viðræðum um vopnahlé. Með hans hjálp hefði skýrari rammi verið settur um viðræðurnar. „Þannig að fleiri gíslar séu undir gegn vægara gjaldi.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira