Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2023 14:31 Lionel Scaloni hefur náð frábærum árangri með argentínska landsliðið. getty/Buda Mendes Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. Argentínumenn sigruðu Brassa, 1-0, í undankeppni HM 2026 í nótt. Nicolás Otamendi skoraði eina mark leiksins. Átök lögreglumanna og stuðningsmanna settu ljótan svip á leikinn. Eftir leikinn talaði Scaloni nokkuð óvænt um að hann gæti hætt með argentínska liðið sem hann hefur stýrt frá 2018. „Argentína þarf þjálfara sem er fullur af orku og í lagi. Ég þarf að staldra við og ég hef um margt að hugsa,“ sagði Scaloni. „Þetta er ekki kveðjustund eða eitthvað svoleiðis en ég þarf að hugsa því ráin er hátt uppi og það er erfitt að halda áfram og halda áfram að vinna. Þessir strákar gera þetta erfitt svo ég þarf að hugsa mig um. Ég mun tala við forseta knattspyrnusambandsins og strákana á eftir.“ Undir stjórn Scalonis varð Argentína Suður-Ameríkumeistari 2021 og heimsmeistari 2022. Scaloni hefur stýrt argentínska liðinu í 67 leikjum; 46 hafa unnist, fimmtán endað með jafntefli en aðeins sex tapast. HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Argentínumenn sigruðu Brassa, 1-0, í undankeppni HM 2026 í nótt. Nicolás Otamendi skoraði eina mark leiksins. Átök lögreglumanna og stuðningsmanna settu ljótan svip á leikinn. Eftir leikinn talaði Scaloni nokkuð óvænt um að hann gæti hætt með argentínska liðið sem hann hefur stýrt frá 2018. „Argentína þarf þjálfara sem er fullur af orku og í lagi. Ég þarf að staldra við og ég hef um margt að hugsa,“ sagði Scaloni. „Þetta er ekki kveðjustund eða eitthvað svoleiðis en ég þarf að hugsa því ráin er hátt uppi og það er erfitt að halda áfram og halda áfram að vinna. Þessir strákar gera þetta erfitt svo ég þarf að hugsa mig um. Ég mun tala við forseta knattspyrnusambandsins og strákana á eftir.“ Undir stjórn Scalonis varð Argentína Suður-Ameríkumeistari 2021 og heimsmeistari 2022. Scaloni hefur stýrt argentínska liðinu í 67 leikjum; 46 hafa unnist, fimmtán endað með jafntefli en aðeins sex tapast.
HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30
Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30