Þórir vonast eftir því að nýja mamman verði klár í markið á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 14:00 Silje Solberg og Katrine Lunde fagna með norska landsliðinu á síðustu Ólympíuleikum. Getty/Dean Mouhtaropoulos Bestu markverðir Norðmanna undanfarin ár eru báðar í kapphlaupi við tímann að ná heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í næstu viku. Þetta eru þær Katrine Lunde (spilar með Våg Håndball Elite) og Silje Solberg-Østhassel (spilar með Győr í Ungverjalandi). Þær hafa spilað vel með norska liðinu á stórmótum síðustu ár og báðar hafa þær komist í úrvalslið á stórmóti þó Lunde miklu oftar. Gladbeskjed før VM: Katrine Lunde og Silje Solberg-Østhassel kan bli klare https://t.co/2cjPhQE02i— VG (@vgnett) November 22, 2023 Á blaðamannafundi fyrir mótið var Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins, bjartsýnn á það að þær verði báðar með. „Þær eru að braggast vel og þetta er allt á leiðinni í rétta átt,“ sagði Þórir á fjölmiðlafundi. Norska liðið undirbýr sig á æfingamóti um helgina en þar mun íslensku stelpurnar einnig taka þátt. Bæði Katrine og Silje eru að æfa með norska liðinu. Það verða aftur á móti þær Marie Davidsen og Olivia Lykke Nygaard sem spila leikina á móti Angóla, Íslandi og Póllandi á mótinu. Lunde hefur verið að glíma við vöðvameiðsli síðan í lok október en hún er orðin 43 ára gömul. Solberg-Østhassel hefur aftur á móti ekki spilað leik síðan hún varð móðir 9. ágúst síðastliðinn. Davidsen er leikmaður CSM Bucharest), Nygaard spilar með Storhamar og þriðji markvörðurinn er síðan Eli Marie Raasok hjá Storhamar. Davidsen gerir sér grein fyrir því að Katrine og Silje eru aðalmarkverðir liðsins. „Þetta er svolítið ógnvekjandi. Það er ekki möguleiki að fylla í skörð Silja og Katrine. Þú þarft bara að gera þitt besta og reyna að verja eins mörg skot og mögulegt er, sagði Marie Davidsen við NRK. HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira
Þetta eru þær Katrine Lunde (spilar með Våg Håndball Elite) og Silje Solberg-Østhassel (spilar með Győr í Ungverjalandi). Þær hafa spilað vel með norska liðinu á stórmótum síðustu ár og báðar hafa þær komist í úrvalslið á stórmóti þó Lunde miklu oftar. Gladbeskjed før VM: Katrine Lunde og Silje Solberg-Østhassel kan bli klare https://t.co/2cjPhQE02i— VG (@vgnett) November 22, 2023 Á blaðamannafundi fyrir mótið var Þórir Hergeirsson, þjálfari norska landsliðsins, bjartsýnn á það að þær verði báðar með. „Þær eru að braggast vel og þetta er allt á leiðinni í rétta átt,“ sagði Þórir á fjölmiðlafundi. Norska liðið undirbýr sig á æfingamóti um helgina en þar mun íslensku stelpurnar einnig taka þátt. Bæði Katrine og Silje eru að æfa með norska liðinu. Það verða aftur á móti þær Marie Davidsen og Olivia Lykke Nygaard sem spila leikina á móti Angóla, Íslandi og Póllandi á mótinu. Lunde hefur verið að glíma við vöðvameiðsli síðan í lok október en hún er orðin 43 ára gömul. Solberg-Østhassel hefur aftur á móti ekki spilað leik síðan hún varð móðir 9. ágúst síðastliðinn. Davidsen er leikmaður CSM Bucharest), Nygaard spilar með Storhamar og þriðji markvörðurinn er síðan Eli Marie Raasok hjá Storhamar. Davidsen gerir sér grein fyrir því að Katrine og Silje eru aðalmarkverðir liðsins. „Þetta er svolítið ógnvekjandi. Það er ekki möguleiki að fylla í skörð Silja og Katrine. Þú þarft bara að gera þitt besta og reyna að verja eins mörg skot og mögulegt er, sagði Marie Davidsen við NRK.
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira