Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki Aron Guðmundsson skrifar 23. nóvember 2023 14:30 Þórir Hergeirsson hefur þjálfað kvennalandslið Noregs um langt árabil og náð mögnuðum árangri. EPA-EFE/CLAUS FISKER Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta heldur ákvörðun sinni ,um að takmarka samskipti leikmanna og þjálfara við stuðningsmenn liðsins á meðan á HM í handbolta stendur, til streitu. Frá þessu er greint á vefsíðu NRK en Noregur hefur titil að verja á mótinu og til að takmarka hættuna á því að leikmenn liðsins veikist hefur verið ákveðið að samskiptum þeirra við stuðningsmenn verði haldið í algjöru lágmarki á meðan á mótinu stendur. Ákvörðun Þóris hefur verið harðlega gagnrýnd af ákveðnum aðilum í Noregi, þar á meðal af blaðamanninum Leif Welhaven. Þórir ætlar sér ekki að draga þessa ákvörðun sína til baka en Noregur mun, líkt og Danmörk og Svíþjóð, leika á heimavelli á mótinu. „Við verðum eins og farandsirkus í nóvember og desember. Munum heimsækja fólk í Hamar, Lillehammer, Stavanger og Þrándheimi. Við þurfum að breiða út eldmóð og leggja hart að okkur til að skapa góðan grunn að úrslitum fyrir okkur innan vallar. Það er það sem norska þjóðin vill. Svo þurfum við að grípa til ákveðinna fyrirbyggjandi aðgerða og hugsa vel um okkur. Við munum gefa færri færi á okkur utan vallar en munum þó útbýta eiginhandaráritunum, myndum af stelpunum og gefa kost á sjálfum úr ákveðinni fjarlægð. Það er ábyrgðarhlutverk hjá okkur að hugsa vel um okkur. Við gætum verið að fara spila tólf leiki á fjórum vikum og þá er það mikilvægt að hafa eins marka leikmenn heila heilsu eins og kostur er á. Norska landsliðið hefur leik á HM á miðvikudaginn í næstu viku þegar að liðið tekur á móti Grænlandi. En áður en að sá leikur fer fram tekur Noregur þátt á Posten Cup æfingarmótinu sem hefst í dag. Þar mun liðið meðal annars mæta Íslandi á laugardaginn kemur. HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu NRK en Noregur hefur titil að verja á mótinu og til að takmarka hættuna á því að leikmenn liðsins veikist hefur verið ákveðið að samskiptum þeirra við stuðningsmenn verði haldið í algjöru lágmarki á meðan á mótinu stendur. Ákvörðun Þóris hefur verið harðlega gagnrýnd af ákveðnum aðilum í Noregi, þar á meðal af blaðamanninum Leif Welhaven. Þórir ætlar sér ekki að draga þessa ákvörðun sína til baka en Noregur mun, líkt og Danmörk og Svíþjóð, leika á heimavelli á mótinu. „Við verðum eins og farandsirkus í nóvember og desember. Munum heimsækja fólk í Hamar, Lillehammer, Stavanger og Þrándheimi. Við þurfum að breiða út eldmóð og leggja hart að okkur til að skapa góðan grunn að úrslitum fyrir okkur innan vallar. Það er það sem norska þjóðin vill. Svo þurfum við að grípa til ákveðinna fyrirbyggjandi aðgerða og hugsa vel um okkur. Við munum gefa færri færi á okkur utan vallar en munum þó útbýta eiginhandaráritunum, myndum af stelpunum og gefa kost á sjálfum úr ákveðinni fjarlægð. Það er ábyrgðarhlutverk hjá okkur að hugsa vel um okkur. Við gætum verið að fara spila tólf leiki á fjórum vikum og þá er það mikilvægt að hafa eins marka leikmenn heila heilsu eins og kostur er á. Norska landsliðið hefur leik á HM á miðvikudaginn í næstu viku þegar að liðið tekur á móti Grænlandi. En áður en að sá leikur fer fram tekur Noregur þátt á Posten Cup æfingarmótinu sem hefst í dag. Þar mun liðið meðal annars mæta Íslandi á laugardaginn kemur.
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira