Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Íris Hauksdóttir skrifar 24. nóvember 2023 10:13 Mikill hópur fólks safnaðist saman fyrir framan verslunina Gina Tricot sem opnaði í gærkvöldi í Kringlunni. Vísir/Hulda Margrét Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét
Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33