Fór yfir hvað hann borðaði þegar hann hljóp í 108 klukkutíma og setti heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:30 Harvey Lewis er heimsmeistari í bakgarðshlaupi eftir magnaða frammistöðu á dögunum. @harveylewisultrarunner Harvey Lewis setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn með sigri í Bigs Backyard Ultra bakgarðshlaupinu. Lewis hljóp í alls 108 klukkutíma og fór því alls 450 mílur eða 724 kílómetra. Þetta er magnað afrek enda að byrjaði hann að hlaupa á laugardegi og hætti ekki fyrr en fjórum og hálfum sólarhring síðar. Það fylgir líka að Lewis er vegan og þurfti því að passa enn betur upp á hvað hann lét ofan í sig á meðan keppninni stóð. Lewis sagðist hafa fengið margar spurningar um það hvað hann hefði eiginlega borðað á meðan hann hljóp alla þessa kílómetra. Lewis varð við ósk fylgjenda sinn og fór yfir það hvað hann lét ofan í sig. Lewis drakk allskyns próteindrykki, boraði hafragraut, fékk sér vegan súpur og alls kyns vegan mat. Hann fékk sér hinar ýmsar skvísur og borðaði líka þurrkaðan mat. Að hans mati er það betra að vera vegan í hlaupi sem þessu. „Kosturinn við að vera vegan er að það eru minni líkur á því að þú lendir í vandræðum með magann á þér í hitanum,“ sagði Harvey Lewis. „Það er því auðveldara að ná því að borða fleiri kalóríur sem þýðir að þú hefur meiri orku í hlaupið,“ sagði Lewis. „Þessi matur var hápunkturinn hjá mér og oft það sem rak mann áfram vitandi hvað biði manns að borða þegar maður kláraði hringinn. Mér leið mjög vel í maganum allan tímann,“ sagði Lewis. Hér fyrir neðan má hann sýna hvað hann borðaði í keppninni. Ef Instafram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner) Bakgarðshlaup Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Lewis hljóp í alls 108 klukkutíma og fór því alls 450 mílur eða 724 kílómetra. Þetta er magnað afrek enda að byrjaði hann að hlaupa á laugardegi og hætti ekki fyrr en fjórum og hálfum sólarhring síðar. Það fylgir líka að Lewis er vegan og þurfti því að passa enn betur upp á hvað hann lét ofan í sig á meðan keppninni stóð. Lewis sagðist hafa fengið margar spurningar um það hvað hann hefði eiginlega borðað á meðan hann hljóp alla þessa kílómetra. Lewis varð við ósk fylgjenda sinn og fór yfir það hvað hann lét ofan í sig. Lewis drakk allskyns próteindrykki, boraði hafragraut, fékk sér vegan súpur og alls kyns vegan mat. Hann fékk sér hinar ýmsar skvísur og borðaði líka þurrkaðan mat. Að hans mati er það betra að vera vegan í hlaupi sem þessu. „Kosturinn við að vera vegan er að það eru minni líkur á því að þú lendir í vandræðum með magann á þér í hitanum,“ sagði Harvey Lewis. „Það er því auðveldara að ná því að borða fleiri kalóríur sem þýðir að þú hefur meiri orku í hlaupið,“ sagði Lewis. „Þessi matur var hápunkturinn hjá mér og oft það sem rak mann áfram vitandi hvað biði manns að borða þegar maður kláraði hringinn. Mér leið mjög vel í maganum allan tímann,“ sagði Lewis. Hér fyrir neðan má hann sýna hvað hann borðaði í keppninni. Ef Instafram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner)
Bakgarðshlaup Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum